Olgeir Jóhannesson 20.09.1883-

Albróðir Björgvins Stefáns kennara (f. 20. júlí 1879, d. 16. sept. 1950) Jóhannessonar. Gagnfræðingur frá Flensborgarskóla 1905. Kennarapróf frá Flensborgarskóla 1906. Kennaranámskeið 1909. Kennari við Mosvallaskhr, V.-Ís., 1906-1910. Organleikari í kirkju frá 15 ára aldri. Fór til Ameríku, stundaði þar landbúnað. Eiginkona Guðríður Guðmundsdóttir (dáin í Selkirk 15. desember 1927, 44 ára).

Kennaratal á Íslandi, II. bindi bls. 15.

Var á lífi í júlí 1961 því Lögberg-Heimskringla nefnir í frétt frá Gimli að hann hafi lesið upp sögu úr Þúsund og einni nótt á elliheimilinun Betel.

Jón Hrólfur (21. sept. 2015).


Organisti og tónlistarmaður
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 21.09.2015