Brynjólfur Magnússon 20.02.1881-03.07.1947

<p>Stúdent frá MR 1905 og Cand. theol. frá Prestaskólanum 20. júní 1908. Fékk Stað í Grindavík 7. júní 1910 og þjónaði þar til æviloka.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 281 </p>

Staðir

Staður Prestur 07.06. 1910-1947

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.09.2018