Þorleifur Guðmundsson -1702

Prestur. Stúdent 1666 frá Skálholtsskóla . Vígðist 16. október 1670 aðstoðarprestur föður síns að Hjaltastöðum. Prestur við Hallormstaðakirkju 1677-1702. Féll niður um snjóbrú og varð undir hesti sínum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 177.

Staðir

Hallormstaðakirkja Prestur 1677-1702
Hjaltastaðakirkja Aukaprestur 16.10.1670-1677

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.04.2018