Oddur Teitsson 14.öld-15.öld

14. og 15. aldar maður. Oddur prestur Teitsson var ráðsmaður í Skálholti á dögum Vilkins biskups og hafði veitingu að Breiðabólstað í Fljótshlíð og Vallanes, en síra Sigurður þjónaði fyrir hann Vallanesi og galt honum ávöxtinn, að minnsta kosti um nokkurn tíma.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 14.

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Prestur 1393-
Prestur 1392 fyr-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.04.2018