Jón Þorláksson 13.12.1744-21.10.1819

Prestur. Stúdent 1763 frá Skálholtsskóla. Prestur í Saurbæjarþingum, Dal. 18. júní 1768-1770 misstiþá prestsap vegna barneignar fékk uppreisn 1772 og fékk Stað í Grunnavík 1772 og missti prestsap vegna barneigna. Fékk uppreisn 1786 með því fororði að hann fengi ekki prestaskall í Skálholtsbiskupsdæmi.. Prestur á Bægisá frá 1788 til dauðadags. Þjóðskáld, frægastur fyrir sálma, lausavísur og þýðingar. Hann var fjölhæfur gáfumaður, mesta skáld sinnar samtíðar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 316-17.

Staðir

Bægisárkirkja Prestur 1788-1819
Staðarhólskirkja Prestur 318.06.1768-1770
Staðarkirkja í Grunnavík Prestur 1772-1773

Erindi


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.12.2018