Júlíus Sólbjartsson 24.07.1897-09.07.1977

Ólst upp í Bjarneyjum, A-Barð.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

29 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
18.08.1965 SÁM 84/86 EF Andrarímur: Drottning hvílir örmum á Júlíus Sólbjartsson 1328
18.08.1965 SÁM 84/86 EF Andrarímur: Gildur randa gautur sá Júlíus Sólbjartsson 1329
18.08.1965 SÁM 84/87 EF Æviatriði Júlíus Sólbjartsson 1330
18.08.1965 SÁM 84/87 EF Samtal um rímnakveðskap og kvæðamanninn Gest Þórðarson Júlíus Sólbjartsson 1331
18.08.1965 SÁM 84/87 EF Samtal um kveðskap og kvæðamenn Júlíus Sólbjartsson 1332
18.08.1965 SÁM 84/87 EF Andrarímur: Þar var glaumur, gleði og straumur Júlíus Sólbjartsson 1333
18.08.1965 SÁM 84/87 EF Samtal Júlíus Sólbjartsson 1334
18.08.1965 SÁM 84/87 EF Andrarímur: Að sér faðma rekkinn réði Júlíus Sólbjartsson 1335
18.08.1965 SÁM 84/87 EF Rímur af Andra jarli: Brandinn góma brast sönghljóð Júlíus Sólbjartsson 1336
18.08.1965 SÁM 84/87 EF Andrarímur: Þar var glaumur, gleði og straumur Júlíus Sólbjartsson 1337
18.08.1965 SÁM 84/87 EF Samtal um kveðskap Júlíus Sólbjartsson 1338
27.07.1965 SÁM 85/298 EF Æviatriði Júlíus Sólbjartsson 2671
27.07.1965 SÁM 85/298 EF Sjómennska, hákarlaveiðar og fleira Júlíus Sólbjartsson 2672
27.07.1965 SÁM 85/298 EF Skólaganga Júlíus Sólbjartsson 2673
27.07.1965 SÁM 85/298 EF Gerðamóri varð svoleiðis til að strákur kom til Bjarneyjar og ætlaði að fá að róa en öll skipin voru Júlíus Sólbjartsson 2674
27.07.1965 SÁM 85/298 EF Huldufólkstrú var talsvert sterk. Heimildarmaður er viss um að huldufólk hafi verið til og jafnvel e Júlíus Sólbjartsson 2675
27.07.1965 SÁM 85/299 EF Einu sinni var heimildarmaður að ganga meðfram mölinni þegar honum sýndist kvenmaður ganga á undan s Júlíus Sólbjartsson 2676
27.07.1965 SÁM 85/299 EF Á gamlárskvöld voru krakkarnir að halda brennu. Þriggja ára drengur fékk að koma með. Mamma hans sag Júlíus Sólbjartsson 2677
27.07.1965 SÁM 85/299 EF Í túninu var hóll sem sagður var vera álagahóll. Bóndinn sló þar aldrei. Krakkarnir vildi oft leika Júlíus Sólbjartsson 2678
27.07.1965 SÁM 85/299 EF Álagablettur var í Hvallátrum. Ólafur bóndi þar lét aldrei slá hann. Mágur hans sló blettinn einu si Júlíus Sólbjartsson 2679
27.07.1965 SÁM 85/299 EF Álfamið hefur heimildarmaður ekki heyrt talað um. Álfabátarnir sem sáust á Bjarneyjum voru á sömu mi Júlíus Sólbjartsson 2680
27.07.1965 SÁM 85/299 EF Sagnir af mönnum í Breiðafjarðareyjum og ofan af landi. Lítið var um sagnir af skrítnum mönnum, enda Júlíus Sólbjartsson 2681
11.08.1971 SÁM 86/664 EF Huldufólkstrú; ljós og fleira Júlíus Sólbjartsson 25878
11.08.1971 SÁM 86/665 EF Huldufólkstrú; ljós og fleira Júlíus Sólbjartsson 25879
11.08.1971 SÁM 86/665 EF Sá oft huldufólk, heyrði það syngja í Valabjörgum og sá hóp af huldufólki á leið til kirkju Júlíus Sólbjartsson 25880
11.08.1971 SÁM 86/665 EF Draumur heimildarmanns um það er hann hjálpaði huldukonu í barnsnauð Júlíus Sólbjartsson 25881
11.08.1971 SÁM 86/665 EF Lýsir sjóferð og undursamlegri björgun úr sjávarháska; hann sá veru í engilslíki, sem lyfti bátnum; Júlíus Sólbjartsson 25882
11.08.1971 SÁM 86/665 EF Sjósókn huldufólksins Júlíus Sólbjartsson 25883
11.08.1971 SÁM 86/665 EF Seigur maður Sólbjartur Júlíus Sólbjartsson 25884

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.05.2016