Jón Torfason 1657-1716

Lærði í Skálholtsskóla og fúr utan 1678 og nam við Hafnarháskóla. Vígðist 16. maí 1686 aðstoðarprestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð. Fékk Breiðabólstað 1707 en hélt jafnan aðstoðarpresta vegna geðbilunar og lá þá lengst af rúmfastur. Varð bráðkvaddur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 294.

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Aukaprestur 16.05.1686-1707
Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Prestur 1707-1716

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.04.2014