Jón Sveinsson 11.09.1858-22.05.1921

<p>Prestur. Stúdent 1882 með 1. einkunn. Cand. theol. frá Prestaskólanum 1884. Veittir Garðar á Akranesi 24. apríl 1886 og prófastur Borgfirðinga 31. mars 1896. Sinnti hvoru tveggju til dánardags.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-1976. Höf. Björn Magnússon, bls. 240-41. </p>

Staðir

Akraneskirkja Prestur 24.04. 1886-1921

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.11.2018