Trausti Pétursson 19.07.1914-05.03.1990

<p>Prestur. Stúdent MA 1940. Cand. theol. frá HÍ 1944. Fékk Sauðlauksdal 18. júní 1944, Hof í Álftafirði 15. júní 1949. Prófastur í Suður-Múlasýslu frá 15. september 1960. Formaður Prestafélags Austurlands um árabil.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 415</p>

Staðir

Sauðlauksdalskirkja Prestur 18.06. 1944-1949
Hofskirkja Prestur 15.06. 1949-1982
Djúpavogskirkja Prestur 15.06. 1949-1982

Prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.06.2015