Jóhann Lúther Sveinbjarnarson 09.03.1854-11.09.1912

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1875 og Prestaskólanum 1878. Vígðist 13. október 1878 aðstoðarprestur sr. Daníels Halldórssonar að Hrafnagili og fluttist með honum að Hólmum. Fékk Hólma 4. nóvember 1893 og hélt til æviloka. Prófastur í Suður-Múlasýslu 1894-1911.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 129.

Staðir

Hólmakirkja Aukaprestur 13.10.1878-1881
Hólmakirkja Prestur 04.11.1893-1912
Hrafnagilskirkja Aukaprestur 10.10.1878-1880

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.11.2018