Jón Sigurðsson 1740-21.09.1821

Prestur.Stúdent frá Skálholtsskóla 1763. Var gert að taka Stað á Snæfjallaströnd en hann kom ekki á réttum degi en var loks vígður 6. ágúst 1769. Fékk Hrafnseyri 21. júlí 1785 og sat til æviloka. Merkur maður og heldur vel að sér.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 263.

Staðir

Staðarkirkja í Grunnavík Prestur 06.08.1769-1785
Hrafnseyrarkirkja Prestur 21,07.1785-1821

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.07.2015