Sveinbjörn Sveinbjarnarson 21.05.1800-17.12.1899

<p>Prestur. Sótti Bessastaðaskóla 1818-1820 en þótti óhæfur til náms. Var næst í skóla hjá sr. Helga Thordarsen og útskrifaðist stúdent frá honum 1824 með mjög lélegum vitnisburði í flestum námsgreinum. Vígðist 22. október 1837 sem aðstoðarprestur að Hvammi í Norðurárdal og fékk Staðarhraun14. mars 1848. Þar lét hann af prestskap 1859 vegna sjóndepru. <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 364. </p>

Staðir

Hvammskirkja Aukaprestur 22.210.1837-1848
Staðarhraunskirkja Prestur 14.03.1848-1859

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.09.2014