Hálfdan Einarsson 28.02.1801-08.11.1865

<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1821, lauk guðfræðiprófi frá Hafnarháskóla. Fékk Kvennabrekku 20. mars 1830, fékk Brjánslæk 1835 og Eyri í Skutulsfirði 14. apríl 1848 og hélt til æviloka. Prófastur í Norður-Ísafjarðarsýslu 1854-1865. Hann þótti hinn ágætasti kennimaður í öllum efnum, siðavandur og hófsmaður mikill.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 236-37. </p>

Staðir

Kvennabrekkukirkja Prestur 20.03.1830-1835
Brjánslækjarkirkja Prestur 1835-1848
Eyrarkirkja, Skutulsfirði Prestur 14.04.1848-1865

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.04.2015