Ingi Hans Jónsson 24.02.1955-
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
17 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
11.11.2000 | SÁM 02/4007 EF | Eyþór kynnir Inga Hans sem segir síðan sögu af þeim pólitíska frama sem hann hefði getað fengið | Eyþór Benediktsson og Ingi Hans Jónsson | 39026 |
11.11.2000 | SÁM 02/4007 EF | Segir frá Franz á Hól, sem var landflótta Ungverji | Ingi Hans Jónsson | 39027 |
11.11.2000 | SÁM 02/4007 EF | Gísli kennir strák landstímið; á eftir talar Eyþór um Inga Hans og skorar á einhvern að segja sögu e | Eyþór Benediktsson og Ingi Hans Jónsson | 39028 |
29.11.2001 | SÁM 02/4010 EF | Ingi Hans segir frá sjálfum sér, er úr sveitarfélagi sem aldrei hefur vitað hvað það heitir; ólst up | Ingi Hans Jónsson | 39048 |
29.11.2001 | SÁM 02/4010 EF | Helgi Andrésson sögumaður og líkkistusmiður og vildi kenna Birni að smíða kistur, en sá hélt að það | Ingi Hans Jónsson | 39049 |
29.11.2001 | SÁM 02/4010 EF | Helgi segir sögu af því þegar hús fauk af grunninum og svo aftur til baka | Ingi Hans Jónsson | 39050 |
29.11.2001 | SÁM 02/4010 EF | Sagt frá og hermt eftir Bæring Cecilssyni; vísa um hann; ferð Bærings á Strandir | Ingi Hans Jónsson | 39051 |
29.11.2001 | SÁM 02/4010 EF | Sagt frá Hrólfi Hraundal og hermt eftir honum segja sögu af gæsaveiðum | Ingi Hans Jónsson | 39052 |
29.11.2001 | SÁM 02/4010 EF | Sagt frá skrítnum feðgum | Ingi Hans Jónsson | 39053 |
29.11.2001 | SÁM 02/4011 EF | Ingi Hans segir frá Duncan Williamson, skoskum sagnamanni, sem hann kynntist | Ingi Hans Jónsson | 39054 |
29.11.2001 | SÁM 02/4011 EF | Sagt frá Páli Ásgeirssyni sem hitti Guð á Bergþórugötunni; Guð sagði honum að hætta að drekka; áður | Ingi Hans Jónsson | 39055 |
29.11.2001 | SÁM 02/4011 EF | Saga sem Ingi Hans lærði af Duncan Williamson: stytta við hlið kirkjugarðs í þorpsrústum er af þekja | Ingi Hans Jónsson | 39056 |
02.06.2002 | SÁM 02/4021 EF | Ingi Hans segir frá því hvernig krossinn sem hann ber um hálsinn er tilkominn | Ingi Hans Jónsson | 39118 |
02.06.2002 | SÁM 02/4021 EF | Helgi Andrésson sagnamaður gat alltaf sagt betri sögu en þá síðustu sem sögð var, til dæmi um húsið | Ingi Hans Jónsson | 39119 |
02.06.2002 | SÁM 02/4021 EF | Sérkennilegir menn, skrítin vísa eftir Óskar Sæmundsson: Hann Gunni kom úr Lýsudal | Ingi Hans Jónsson | 39120 |
02.06.2002 | SÁM 02/4021 EF | Sögur af Steina gönn sem alltaf var að lenda í slysum sem krakki: datt í steypuhrærivél, hékk aftan | Ingi Hans Jónsson | 39121 |
02.06.2002 | SÁM 02/4021 EF | Kennlustund Helga Andréssonar í markaðsfræðum: vildi kenna Birni líkkistusmíði en hann taldi ekki mi | Ingi Hans Jónsson | 39122 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 31.01.2020