Þorsteinn Tyrfingsson -1645

PresturVar orðinn aðstoðarprestur í Hítarnesi ekki seinna en 1624 og hefur haldið Hjörseyjar- og Akureyjarsóknir. Fékk Hvamm í Norðurárdal 22. febrúar 1632 og hélt til æviloka. Sagt er að hann hafi annaðhvort drukknað á Haffjarðareyjarsundi eða fallið, drukkinn, aftur af hesti sínum. Talinn vitur maður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 231-32.

Staðir

Aukaprestur 1624-1632
Hítarneskirkja Prestur 22.02.1632-1645
Hítarneskirkja Aukaprestur 1624-1632

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 10.10.2014