Gils Ólafsson -

Prestur á 16. og 17. öld. Er orðinn prestur 1595. Hann var fyrst prestur í Dýrafjarðarþingum, fékk Stað í Súgandafirði 1615 og hélt til 1653 er hann lét af prestskap. Um 1627 hlaut hann sekt fyrir fjölmæli og helgidagabrot.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 38-39.

Staðir

Mýrakirkja Prestur -1615
Staðarkirkja í Staðardal, Súgandafirði Prestur 1615-1653

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.01.2019