Stígur Björnsson 16.öld-17.öld

Prestur. Var orðinn prestur 1572 og mun hafa verið prestur í Miklagarði 1577-1581, fékk Saurbæ í Eyjafirði 1582 en að beiðni biskups skipti hann við föður sin og fékk Miklabæ, eða Silfrastaði sem var undir Miklabæ 12. júní 1606.. Hann var enn prestur 1608.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 355.

Staðir

Miklagarðskirkja Prestur 1577-1581
Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Prestur 1582-
Miklabæjarkirkja Prestur 12.06.1606-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.01.2017