Jón Magnússon í Laufási (eldri) 1601-1675

Prestur og skáld. Aðstoðarprestur fóstra síns í Laufási 1622 til 1628 varð þá prestur á Möðruvöllum 1628 til 1635 fékk þá aftur aðstoðarprestsstöðu í Laufási við Eyjafjörð frá 22. apríl 1635 og hélt til dauðadags. Gáfumaður mikill og skáld. Ýmislegt liggur eftir hann á ritvellinum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 218.

Staðir

Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 1628-1635
Laufáskirkja Prestur 1635-1675
Laufáskirkja Aukaprestur 1622-1625

Erindi


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.04.2017