Stefán Þorvaldsson 01.11.1808-20.10.1888

<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1830 með vitnisburð í betra lagi. Fékk Knappstaði 22. apríl 1835, Mosfell í Mosfellssveit 5. maí 1843, Hítarnes 1. maí 1855 og loks Stafholt 7. júlí 1866 og var þá orðinn blindur. Var prófastur í Mýrasýslu 1866 -83. Dugnaðarmaður, skörungur og hestamaður mikill. Glaðlyndur og vel látinn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 343. </p>

Staðir

Knappsstaðakirkja Prestur 22.04.1835-05.05.1843
Mosfellskirkja Prestur 05.05.1843-1855
Prestur 07.07.1866-1886
Stafholtskirkja Prestur 07.07.1866-1886
Hítarneskirkja Prestur 07.07.1866-1886

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 10.10.2014