Torfhildur Torfadóttir (Torfhildur Hólm Torfadóttir) 16.2.1945-

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

80 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
2.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur lærði margar vísur af afa sínum og ömmu sem sungu mikið fyrir börnin. Um vísur og tilefni Torfhildur Torfadóttir 42534
2.12.1995 SÁM 12/4229 ST Sveinn Einarsson á Sléttaleiti hélt dagbók og samdi í bókina eina vísu á dag. Torfhildur Torfadóttir 42535
2.12.1995 SÁM 12/4229 ST Vísa: "Áður þegar ég var ungur". Getgátur um að hún hafi verið kveðin í sjóróðri. Torfhildur Torfadóttir 42536
2.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur kveðst á við sjálfa sig: "Yfir kaldan eyðisand"; "Andri hlær svo höllin nærri skelfur"; " Torfhildur Torfadóttir 42537
2.12.1995 SÁM 12/4229 ST Öfugmælavísur: "Fiskurinn hefur fögur hljóð"; "Í eld er best að ausa snjó". Torfhildur Torfadóttir 42538
2.12.1995 SÁM 12/4229 ST Hallfreður skýtur inn vísu: "Allar nætur yrki ég". Torfhildur nefnir nokkrar algengar vísur en fer e Torfhildur Torfadóttir 42539
2.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um meðför afa Torfhildar á vísunum; um hagyrðinginn Torfa Wium. Torfhildur Torfadóttir 42540
2.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um þulur sem afi og amma Torfhildar fóru með fyrir barnabörnin; Torfhildur hefur oft séð eða heyrt m Torfhildur Torfadóttir 42541
2.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um erfiljóð sem Steinþór afi Torfhildar samdi. Torfhildur Torfadóttir 42542
2.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur og Hallfreður reyna að rifja upp vísu sem hefst á hendingunni: "Illa liggur á henni". Tor Torfhildur Torfadóttir 42543
2.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur yrkir fyrir ýmis tilefni: afmæli og skemmtanir. Um listina að yrkja og að hafa brageyra e Torfhildur Torfadóttir 42544
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur fer með ýmsar vísur og húsganga, en Torfi leggur orð í belg inn á milli: "Ló ló mín lappa Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42545
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur fer með gátur: "Margt er smátt í vettling manns"; "Fuglinn flaug fjaðralaus"; "Hver er sá Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42546
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur fer með upphaf kvæðis: "Segðu mér söguna aftur". Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42547
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur fer með barnagælur: "Bí bí og blaka"; "Bíum bíum bamba"; "Bíum bíum bíum bí"; "Ró ró og r Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42548
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Vísa: "Eitt og tvennt á hné ég hef". Torfhildur Torfadóttir 42550
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur fer með vísur: "Ljósið kemur langt og mjótt"; "Móðir mín í kví kví"; "Þar sem enginn þekk Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42551
04.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur fer með vísur: "Komdu hingað kindin mín"; "Komir þú á Grænlands grund"; "Augun þín og aug Torfhildur Torfadóttir 42552
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur fer með vísur eftir Oddnýju á Gerði: "Þorri stríður þreytir lýð"; "Mönnum góa er matar kr Torfhildur Torfadóttir 42553
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur fer með tvær barnagælur: "Við skulum róa sjóinn á/sækja okkur fiskinn" og "Einatt liggur Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42554
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur fer með vísu eftir Látra-Björgu: "Fallega það fer og nett". Rætt um tildrög vísunnar. Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42555
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Vísur eftir Símon Dalaskáld. Vísur um systkinin á Uppsölum: "Bjarni litli vel upp vex", "Þóra litla Torfhildur Torfadóttir 42556
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um Þóreyju Ingibjörgu Þorláksdóttur frá Haukafelli á Mýrum, sem var vinnukona á Hala. Um trúlofun Þó Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42557
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfi og Torfhildur minnast Steinunnar, móður/ömmu sinnar. Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42558
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um formannavísur, sem kunna að vera eftir Oddnýju á Gerði. Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42559
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Hans Víum á Gerði orti vísur um ungmennafélagið og lestrarfélagið, Torfi og Torfhildur rifja upp mis Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42561
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísur, sem hún kann eftir afa sínum: "Allt er frosið úti gor"; "Andri hlær svo hö Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42640
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísur: "Hani, krummi, hundur, svín"; "Magnús raular, músin tístir"; "Þar sem engi Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42641
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísur: "Karlinn undir klöppunum"; "Boli boli bankar á dyr"; "Það á að taka stráka Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42642
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísur: "Flekka mín er falleg ær"; "Skjóni hraður skundar frón"; "Litli Skjóni lei Torfhildur Torfadóttir 42643
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísur: "Fallega Skjóni fótinn ber"; "Í eld er best að ausa snjó"; "Fiskurinn hefu Torfhildur Torfadóttir 42644
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með gátur: "Margt er smátt í vettling manns"; "Hvað hét hundur karls"; "Hver er sá ve Torfhildur Torfadóttir 42645
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísur: "Fljúga hvítu fiðrildin"; "Við skulum ekki hafa hátt"; "Fuglinn segir bí b Torfhildur Torfadóttir 42646
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur syngur: "Hér er kominn gestur sagði prestur". Torfhildur Torfadóttir 42647
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Rætt um vísur sem foreldrar Torfa (afi og amma Torfhildar) fóru með og sungu og þau tilefni þegar þa Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42648
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Um hagyrðinga í Suðursveit: Þorsteinn, Ari og Vilhjálmur Guðmundssynir á Reynivöllum voru hagmæltir; Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42649
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Um formannavísur eftir Oddnýju á Gerði; vangaveltur um hvort þær séu til uppskrifaðar. Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42650
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Stefán Jónsson hreppstjóri á Kálfafelli orti bændarímur um Mýramenn. Brot úr þeim: "Filipus með stál Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42651
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Sveinn á Sléttaleiti sagðist yrkja eina vísu á dag og skrifa í dagbókina sína. Vísa um Svein á Slétt Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42652
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Nafnavísa um Torfa Steinþórsson, eftir Oddnýju á Gerði, send Torfhildi Hólm: "Vex og dafnar hraustur Torfhildur Torfadóttir 42653
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Vísa eftir Látra-Björgu: "Fallega það fer og nett". Torfhildur Torfadóttir 42654
05.05.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur syngur kvæði, sem hún lærði af ömmu sinni: "Komdu hingað kindin mín". Torfhildur Torfadóttir 42655
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með upphaf kvæðis: "Segðu mér söguna aftur". Torfhildur Torfadóttir 42656
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Vísur eftir Vatnsenda-Rósu: "Augað mitt og augað þitt"; "Þó að kali heitur hver". Torfhildur Torfadóttir 42657
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Vísa eftir Æra-Tobba: "Þambara vambara þeysingssprettir". Torfhildur Torfadóttir 42658
05.05.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísur: Buxur, vesti, brók og skó; Einn var að smíða ausutetur; Tunnan valt og úr Torfhildur Torfadóttir 42659
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur syngur: "Ljósið loftin fyllir". Torfhildur Torfadóttir 42660
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur syngur: "Krummi krunkar úti". Torfhildur Torfadóttir 42661
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með kvæði: "Krumminn á skjánum". Torfhildur Torfadóttir 42662
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með upphaf kvæðis: "Fuglinn í fjörunni". Torfhildur Torfadóttir 42663
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísur: "Rauður minn er sterkur og stór"; "Að lesa og skrifa list er góð"; "Einu s Torfhildur Torfadóttir 42664
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur minnist á göngukvæði, sem Þorsteinn og Ari Guðmundssynir ortu um Sigurð Strandfjeld: "Sig Torfhildur Torfadóttir 42666
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísu: "Litli gimbill lambið mitt". Rætt um lag við vísuna. Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42667
08.05.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísu: "Við skulum ekki víla hót". Torfhildur Torfadóttir 42668
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísur: "Krummi situr á kvíavegg"; "Verður ertu víst að fá"; "Löngum var ég læknir Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42669
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með grýlukvæði: "Grýla á sér lítinn bát"; "Það á að gefa börnum brauð"; "Grýla reið f Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42670
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísur og syngur: "Illu börnin iðka það"; "Góðu börnin gera það"; "Komdu nú að kve Torfhildur Torfadóttir 42671
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með brot úr Númarímum: "Á að halda áfram lengra eða hætta"; "Hreiðrum ganga fuglar fr Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42672
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með brot úr grýlukvæði: "Grýla kallar á börnin sín". Torfhildur Torfadóttir 42673
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísu: "Maðurinn sem úti er". Torfhildur Torfadóttir 42674
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með leikjaþulu: "Fallegur er fiskurinn og flyðran í sjónum". Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42675
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísur: "Rauða kussa rekur við"; "Eiríkur sem ána beit". Torfhildur Torfadóttir 42676
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með gátu: "Ein er hér ör nefnd". Torfhildur Torfadóttir 42677
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með þulu: "Við skulum ríða sandana mjúka". Torfhildur Torfadóttir 42678
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísu: "Syngur lóa suður í mó". Torfhildur Torfadóttir 42679
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur syngur lag sem amma hennar söng oft: "Hið fyrsta er fer að daga". Vangaveltur um uppruna Torfhildur Torfadóttir 42680
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur nefnir lög sem afi hennar og amma sungu gjarna. Þær vísur og ljóð sem Torfhildur kann lær Torfhildur Torfadóttir 42681
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Spurt um hagyrðinga í Suðursveit: Þorsteinn, Ari og Vilhjálmur Guðmundssynir; Stefán Jónsson á Kálfa Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42682
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Vísa eftir Steinþór Þórðarson á Hala: "Bjarni er með klúnk í klofi"; brot úr annarri vísu: "Ást sína Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42683
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Vísa Þorsteins og Ara um Gísla á Reynivöllum: "Herðalaus og hokinn". Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42684
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Spurt um formannavísur og bændavísur: Til eru formannavísur eftir Oddnýju á Gerði, en Stefán á Kálfa Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42685
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Spjall, um mögulega heimildarmenn og efni úr Suðursveit. Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42686
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Rætt um Þorskhausavísur, sem kunna að vera eftir Þorstein tól. Torfhildi þykir undarlegt að ekki haf Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42687
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Um skáldskap Lárusar hómópata á Skálafelli; eitthvað af honum hefur birst í ævisögu hans, þar á meða Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42688
24.7.1997 SÁM 12/4230 ST Sögur sem afi Torfhildar sagði henni: Sagan af því þegar Sunnstrendingar fóru til kirkju á jólum; sa Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42692
24.7.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi segir sögu af því þegar Gísli á Reynivöllum batt eggjafötu í reiðing hjá honum, en gerði það s Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42693
24.7.1997 SÁM 12/4230 ST Af Tóbaks-Sigurði; sem notaði mikið munntóbak. Hann var söngmaður og ræðumaður mikill. Lauslega reif Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42694
24.7.1997 SÁM 12/4230 ST Saga Steinþórs Þórðarsonar um smölun í Veðrárdal, sem hann sneri gjarna upp á barnabörnin með miklum Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42695
24.7.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur segir af sagnamennsku afa síns, og segist hafa lært af honum að spinna upp sögur fyrir bö Torfhildur Torfadóttir 42697
24.7.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur segir frá kynnum sínum af Þórbergi Þórðarsyni. Torfhildur Torfadóttir 42698

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014