Ari Jónsson 16.öld-

Prestur í Selárdal (Laugardal) en ekki vitað hvenær. Er talinn milli Jóns Ívarssonar sem var þar fyrir 1522 og Ara Steinólfssonar sem var þar fyrir 1546. Þess er getið neðanmáls að ekki sé víst að hann hafi setið staðinn.

Heimild: Prestatal og prófasta Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 181

Hugsanlega sami maður og sat Stað í Súgandafirði fyrir 1539. GVS

Staðir

Selárdalskirkja Prestur -

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019