Hallkell Stefánsson -

Prestur á 16. og 17. öld. Var orðinn prestur að Lundi 1580, fékk Borgarþing (Ferjubakka) 1582. Senniega með síðustu prestum sem sat að Ferjubakka þar sem kirkjan þar var aflögð um 1600 og sameinuð Borg. Hann fékk Seltjarnarnesþing um 1600. Hættur prestskap fyrir eða um 1630.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 294.

Aths. Líklega er ekki rétt að tengja hann Borg á Mýrum eins og gert er í prestatali Hannesar og Björns.

Heimild: Prestatal og prófasta á Íslandi. Hannes Þorsteinsson og Björn Magnússon 1950, bls. 135.

Staðir

Lundarkirkja Prestur 1580-1582
Ferjubakkakirkja Prestur 1582-1600
Dómkirkjan Prestur 1600-1630

Tengt efni á öðrum vefjum

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.08.2016