Ólafur Finnsson 16.11.1856-06.11.1920

<p>Prestur. Nam skósmíði áður en hann útskrifaðist frá Lærða skólanum 1886. Hann varð cand. theol. frá Prestaskólanum 24. ágúst 1888. Vígður aðstoð'arprestur að Reynivöllum 30. september 1888 og fékk Kálfholt 14. janúar 1890 og þjónaði til æviloka. Sýslunefndarmaður.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 676 </p>

Staðir

Reynivallakirkja Aukaprestur 30.09. 1888-1890
Kálfholtskirkja Prestur 14.01. 1890-1920

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.12.2018