Hallgrímur Jónasson 30.10.1894-24.10.1991

Fæddur í Fremri-Kotum í Skagafirði, sonur Jónasar Hallgrímssonar bónda í Bólu og k.h. Þóreyjar Magnúsdóttur. Stundaði nám í Kaupmannahöfn o.v. Kennari í Vestmannaeyjum og síðar Kennaraskólanum. Í stjórn Ferðafélags Íslands. Ritaði m.a. ljóðabókina Ferhendur á ferðaleiðum. Heimild: Kennaratal I, bls. 256.

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

39 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.06.1985 SÁM 93/3460 EF Hallgrímur segir frá því er móðir hans sér föður hans eftir að hann deyr. Hallgrímur Jónasson 40703
11.06.1985 SÁM 93/3460 EF Saga af reimleikum í Bakkaseli á Öxnadalsheiði. Hallgrímur Jónasson 40704
11.06.1985 SÁM 93/3460 EF Spjallað um hvaða draugar áttu að vera í Bakkaseli. Lítið um svör.Menn urðu úti í Krókárdal. Afturgö Hallgrímur Jónasson 40705
11.06.1985 SÁM 93/3461 EF Nafngreindir draugar í Norðurárdal í Skagafirði. Svipir sáust. Álagablettir, blettir sem mátti ekki Hallgrímur Jónasson 40706
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Hallgrímur segir stuttlega frá skottum í Skagafirði en þó aðallega frásögn af dularfullu atviki á ör Hallgrímur Jónasson 40729
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Sagt frá Kúskerpisskottu og Ábæjarskottu Hallgrímur Jónasson 40730
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Spurt um reimleika í Jósepsdal (Hellisheiði). Það voru reimleikar í helli eða skúta þar neðar og á K Hallgrímur Jónasson 40731
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Sagnir um skottur í Skagafirði. Sagnir voru sagðar um þær. Börn og reimleikasagnir. Bæjardyragöngin Hallgrímur Jónasson 40732
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Afturgöngur: Krókárdalur, þar urðu 2-3 menn úti, en gengu ekki aftur. Hornístað fannst þar. Hallgrímur Jónasson 40733
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Hættulegar ár. Norðurárgil var ferlegt. Öxnadalsheiðin og Helgardalsheiði. Menn villtust á ferðum sí Hallgrímur Jónasson 40734
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Álög á Norðurá ? Mannskaðar og Héraðsvötnin. Sagnir af póstinum sem fór yfir á með því að raða koffo Hallgrímur Jónasson 40735
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Eftirminnileg ferð yfir Öxnadalsheiði. Hallgrímur Jónasson 40736
03.07.1985 SÁM 93/3465 EF Eftirminnileg ferð yfir Öxnadalsheiði. Hallgrímur Jónasson 40737
03.07.1985 SÁM 93/3465 EF Fyrst er aðeins spurt um hagyrðinga í Skagafirði. En aðallega er þetta frásögn af sveitaflutningum. Hallgrímur Jónasson 40738
04.07.1985 SÁM 93/3465 EF Nótt í sæluhúsi; reimleikar. Hallgrímur Jónasson 40739
04.07.1985 SÁM 93/3465 EF Afturgöngur austan Hofsjökuls (fyrri hluti) Hallgrímur Jónasson 40740
05.07.1985 SÁM 93/3467 EF Hallgrímur segir útilegumannasögu. Hallgrímur Jónasson 40751
05.07.1985 SÁM 93/3467 EF Rabb um sagnaskemmtun; börnum aldrei sagðar draugasögur. Talað um ljóðmæli ömmu Hallgríms. Vísa efti Hallgrímur Jónasson 40752
06.11.1985 SÁM 93/3495 EF Kaupstaðaferð. Fyrsta koma Hallgríms á Sauðárkrók 1907. M.a. ferðin yfir ósinn og Runólfur predikari Hallgrímur Jónasson 40991
06.11.1985 SÁM 93/3495 EF Um Jón Ósmann og veiði hans. Hallgrímur Jónasson 40992
06.11.1985 SÁM 93/3495 EF Endurminningar og viðbætur Hallgríms við kaupstaðaferðina á Sauðárkrók. Svo um Jónas Kristjánsson læ Hallgrímur Jónasson 40993
06.11.1985 SÁM 93/3495 EF Hagyrðingar í Skagafirði. Guðrún amma Hallgríms og sagnakunnátta hennar, geysilega hagorð. Vísa: „Kv Hallgrímur Jónasson 40994
06.11.1985 SÁM 93/3495 EF Þrjár sögur um Steingrím á Silfrastöðum. Vísitasía biskups. Séra Björn á Miklabæ kemur á nýársdag að Hallgrímur Jónasson 40995
06.11.1985 SÁM 93/3495 EF Spurt um bændavísur í Skagafirði. Hagyrðingar í Blönduhlíð. Silfrastaðarfjall og veður þar. Lega Ska Hallgrímur Jónasson 40996
22.11.1985 SÁM 93/3507 EF Hagmælska í ætt og móður og um ferð foreldra þeirra að Fremri-Kotum. Hallgrímur Jónasson 41139
22.11.1985 SÁM 93/3507 EF Gisting á Fremri-Kotum, Norðurárdal í Skagafirði, veran í skotinu (litla barnið) ásamt eftirmála; um Hallgrímur Jónasson 41140
22.11.1985 SÁM 93/3507 EF Sagnaskemmtun ömmu Hallgríms; sumar sögur hennar; Á Sprengisandi; skólinn á Hvítárbakka og ferð Hall Hallgrímur Jónasson 41141
22.11.1985 SÁM 93/3507 EF Huldufólkstrú í Skagafirði. Saga sem móðir hans sagði honum af huldukonu. Huldufólk skipti um íverup Hallgrímur Jónasson 41142
04.07.1985 SÁM 93/3466 EF Afturgöngur austan Hofsjökuls (síðari hluti). Hallgrímur Jónasson 40741
04.07.1985 SÁM 93/3466 EF Um skottur í Skagafirði. Hallgrímur Jónasson 40742
05.07.1985 SÁM 93/3466 EF Hallgrímur fer með kvæði: Eirík keyrir ára lár um gára. Hallgrímur Jónasson 40743
05.07.1985 SÁM 93/3466 EF Hallgrímur segir frá ömmu sinni, sem var mikil sagnamanneskja. Hallgrímur Jónasson 40744
05.07.1985 SÁM 93/3466 EF Hallgrímur fer með þulur og kvæði: Sat ég undir fiskihlaða, Grýla kallar á börnin sín, Gimbillinn mæ Hallgrímur Jónasson 40745
05.07.1985 SÁM 93/3466 EF Hvers vegna var farið með þulur; sagt frá því þegar var skanderast í rökkrinu. Hallgrímur Jónasson 40746
05.07.1985 SÁM 93/3466 EF Sagt frá hvernig týrur voru búnar til. Einnig sagt frá því að ferðalangar gistu gjarna á fremsta bæn Hallgrímur Jónasson 40747
05.07.1985 SÁM 93/3466 EF Hallgrímur fer með barnagælur: Margt er gott í lömbunum, Bí bí og blaka. Hallgrímur Jónasson 40748
05.07.1985 SÁM 93/3466 EF Hallgrímur fer með vísu eftir ömmu sína: Kveð ég hér það kærast finn. Hallgrímur Jónasson 40749
05.07.1985 SÁM 93/3466 EF Upphaf útilegumannasögu. Hallgrímur Jónasson 40750
06.11.1985 SÁM 93/3496 EF Sagt frá Steingrími á Silfrastöðum, sem var blindur. Steingrímur og faðir Hallgríms kváðu: Mörg eru Hallgrímur Jónasson 40997

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 17.10.2020