Guðrún Jóhannsdóttir (Guðrún SigríðurJóhannsdóttir) 15.01.1891-21.08.1989

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

39 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Sagan af séra Jóni á Skaufhól á Rauðasandi (séra Jón í Sauðlauksdal). Hóll er á Rauðasandi sem er á Guðrún Jóhannsdóttir 7556
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Klettarnir Síða skegg á Rauðasandi. Það er eins og skegg á tröllum. Guðrún Jóhannsdóttir 7557
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Hreppsnefndarvísur, m.a. um séra Þorvald Jakobsson: Valdi hann er úfinn oft; einhver svaraði: Leirsk Guðrún Jóhannsdóttir 7558
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Samtal Guðrún Jóhannsdóttir 7559
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Gengur slunginn glaðlyndur; Gengur slunginn gæðasmár, rætt um hver geti verið höfundur seinni vísunn Guðrún Jóhannsdóttir 7560
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Fransmannaskip á Vatneyri og spítalaverk. Stundum lágu margir bátar frá Frakklandi í Patreksfirði en Guðrún Jóhannsdóttir 7561
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Vatneyrarbræður og Ólafur Jóhannesson. Heimildarmaður segir frá Vatneyrarbræðrum og telur þá upp. Ól Guðrún Jóhannsdóttir 7562
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Einkamál og vísa frá Vatneyri. Guðrún Jóhannsdóttir 7563
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Amma heimildarmanns fóstraði börnin á Bæ á Rauðasandi. Hún sagði heimildarmanni lítið af sögum. Guðrún Jóhannsdóttir 7564
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Sveinn á Lambavatni. Hann var ljósi heimildarmanns. Það var merkilegur maður. Guðrún Jóhannsdóttir 7565
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Látrabjarg Guðrún Jóhannsdóttir 7566
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Um Svein á Lambavatni, hann stundaði lækningar. Hann var stór merkur maður. Hann fór á eldri árum ti Guðrún Jóhannsdóttir 7567
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Fisk- og hvalveiðar; kaupmennirnir Bachman og Snæbjörnsen á Vatneyri. Á Vestfjörðum svalt fólkið ekk Guðrún Jóhannsdóttir 7568
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Samtal um sláttuvísur Guðrún Jóhannsdóttir 7569
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Vísur um Svanhildi Þorsteinsdóttur og sagt frá tildrögum þeirra: Við Svönu eiga ástarhót. Vísan er e Guðrún Jóhannsdóttir 7570
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Ástarvísur eftir Björn Högnason Guðrún Jóhannsdóttir 7571
07.03.1968 SÁM 89/1844 EF Dungal vakti upp vondan draug; Ég hélt það væri að vora og hlýna; Auragirnd og ástríður; Gengur slun Guðrún Jóhannsdóttir 7572
07.03.1968 SÁM 89/1844 EF Er með 11 sláttuvísur skrifaðar en fer bara með eina: Brautarholtstúnið grænkar og grær Guðrún Jóhannsdóttir 7573
07.03.1968 SÁM 89/1844 EF Ástarvísur: Hitti ég bæði haust og vor; Fyrir sprundi geri ég grein; Ornaðu mér nú eina stund; Mörg Guðrún Jóhannsdóttir 7574
07.03.1968 SÁM 89/1844 EF Illt er hlutverk örlaganna, ein síðasta vísa Helga Hjörvars Guðrún Jóhannsdóttir 7575
27.09.1968 SÁM 89/1953 EF Segir frá sjálfri sér og ömmu sinni og nöfnu; jólin 1898 Guðrún Jóhannsdóttir 8772
27.09.1968 SÁM 89/1953 EF Höfnin á Patreksfirði Guðrún Jóhannsdóttir 8773
27.09.1968 SÁM 89/1953 EF Fransmenn stálu rauðhærðum strákum og skáru þá niður og notuðu þá síðan í beitu. Einn bóndi í Hænuví Guðrún Jóhannsdóttir 8774
27.09.1968 SÁM 89/1953 EF Mikill áhugi var á sögum. Sagan af Royalist. Þá var nærri búið að drekkja Hannesi Hafstein. Á Haukad Guðrún Jóhannsdóttir 8775
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Heimildarmann dreymdi að það kæmu svartar loppur upp úr stigaopinu. Guðrún Jóhannsdóttir 8776
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Jólin; spilið Þjófur; leikþula Guðrún Jóhannsdóttir 8777
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Þorláksmessa; matur svo sem steinbítur og skötustappa Guðrún Jóhannsdóttir 8778
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Mataræði á Vestfjörðum og mataröflun Guðrún Jóhannsdóttir 8779
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Maður heitaðist við Hjalta Þorgeirsson. Hjalti hafði séð þennan mann vera vondan við einn dreng og g Guðrún Jóhannsdóttir 8780
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Skotta fylgir heimildarmanni sjálfum, en hún veit ekki úr hvorri ættinni hún fékk hana. Dalli eða Da Guðrún Jóhannsdóttir 8781
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Fransmenn. Á Vatneyri er heill grafreitur Frakka. Stundum voru 50-60 skútur í höfninni á Patreksfirð Guðrún Jóhannsdóttir 8782
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Verðlag. Fransmenn létu brauð og kex í staðinn fyrir vettlinga. Um vöruskiptaverslun var að ræða en Guðrún Jóhannsdóttir 8783
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Um Fransmenn og fleiri aðkomumenn. Heimildarmaður var hrædd við fransmenn. Margir komu á Patreksfjör Guðrún Jóhannsdóttir 8784
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Trú var á að menn sem létust voveiflega gengju aftur og mikil fylgjutrú var. Guðrún Jóhannsdóttir 8785
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Ein kona var mjög berdreymin. Hana dreymdi fyrir daglátum. Ekki var gott að dreyma kvenfólk. Eitthva Guðrún Jóhannsdóttir 8786
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Fylgjur voru draugar og menn voru hræddir við þær. Heimildarmanni fannst eitt sinn vera að koma krum Guðrún Jóhannsdóttir 8787
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Fjörulalli sóttist eftir því að rífa júgrin undan ánum. Eitt sinn var heimildarmaður að ganga með sj Guðrún Jóhannsdóttir 8788
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Skrímslið á Látraheiði. Heimildarmaður heyrði sögur af því. Frændi hennar varð fyrir því og glímdi v Guðrún Jóhannsdóttir 8789
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Síða skeggið í fjöllunum fyrir ofan Rauðasand, yfir Skaufhól, þar býr huldufólk eða álfar. Fólkið á Guðrún Jóhannsdóttir 8790

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 25.05.2015