Ingi Gunnlaugsson 19.08.1894-10.02.1973

<p>Grímsnes. Búendur og saga II, 412</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

20 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.10.1970 SÁM 90/2338 EF Ferð að Odda þegar heimildarmaður var barn, Einar Benediktsson var þar til altaris að ráði Skúla á K Ingi Gunnlaugsson 12838
20.10.1970 SÁM 90/2338 EF Einar Benediktsson lét flytja stórt íbúðarhús frá Þorvaldseyri að Hofi á Rangárvöllum; lýst samskipt Ingi Gunnlaugsson 12839
20.10.1970 SÁM 90/2338 EF Sagnir af Magnúsi Torfasyni sýslumanni Ingi Gunnlaugsson 12840
20.10.1970 SÁM 90/2338 EF Sagnir um séra Skúla á Breiðabólstað og ýmsa fleiri, þar á meðal Matthías Jochumsson Ingi Gunnlaugsson 12841
20.10.1970 SÁM 90/2339 EF Sagnir um séra Skúla á Breiðabólstað Ingi Gunnlaugsson 12842
20.10.1970 SÁM 90/2339 EF Álagablettur og örnefni Ingi Gunnlaugsson 12843
28.10.1970 SÁM 90/2339 EF Af séra Brynjólfi á Ólafsvöllum Ingi Gunnlaugsson 12850
28.10.1970 SÁM 90/2340 EF Af séra Brynjólfi á Ólafsvöllum; hrakninga og margt fleira Ingi Gunnlaugsson 12851
28.10.1970 SÁM 90/2340 EF Um séra Brynjólf á Ólafsvöllum og Jón Helgason biskup og fleiri Ingi Gunnlaugsson 12852
28.10.1970 SÁM 90/2340 EF Draugar; Einu sinni Gvendur gekk; Krossmark setti klerkurinn; draugasögur Ingi Gunnlaugsson 12853
28.10.1970 SÁM 90/2340 EF Ósamlyndi í Grímsnesi. Loftur í Vatnsnesi var hagmæltur, hann orti um Einar í Bótinni: Jarlinn á Hnu Ingi Gunnlaugsson 12854
28.10.1970 SÁM 90/2341 EF Sagt frá sauðaþjófnaðarmáli í Grímsnesi. Einar var dæmdur en sagðist vera saklaus. Frásagnir hans úr Ingi Gunnlaugsson 12855
28.10.1970 SÁM 90/2341 EF Símon dalaskáld kom og orti: Barnakeyra (?) kvígildið Ingi Gunnlaugsson 12856
28.10.1970 SÁM 90/2341 EF Símon dalaskáld orti: Björtum hlær í blómanum; saga af Símoni og kvensemi hans. Einnig viðtökum sem Ingi Gunnlaugsson 12857
28.10.1970 SÁM 90/2341 EF Viðarfleytingar og Koefod-Hansen Ingi Gunnlaugsson 12858
28.10.1970 SÁM 90/2341 EF Draugasögur Ingi Gunnlaugsson 12859
28.10.1970 SÁM 90/2341 EF Ævintýri og gamansögur; Einbjörn og Tvíbjörn Ingi Gunnlaugsson 12860
28.10.1970 SÁM 90/2341 EF Sönn saga af karli og kerlingu Ingi Gunnlaugsson 12861
28.10.1970 SÁM 90/2341 EF Um Loft í Vatnsnesi og bókakaup heimildarmanns í æsku Ingi Gunnlaugsson 12862
28.10.1970 SÁM 90/2341 EF Bóklestur á kvöldvökum, störfin á kvöldvökunni, amma heimildarmanns sagði framhaldssögur, minnst á a Ingi Gunnlaugsson 12863

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 8.09.2015