Jóhann Sigvaldason (Jóhann Frímann Sigvaldason) 01.08.1905-30.06.1992

<p>Ólst upp á Brekkulæk, Vestursíðu, V-Hún.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

18 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.08.1978 SÁM 92/3009 EF Sagt frá Bauna-Manga; vísur: Þú ert eins og kálffull kú; Ekkert nema augu nef og munnur; Ljósið loga Jóhann Sigvaldason 17646
24.08.1978 SÁM 92/3009 EF Um hagyrðinga og bændavísur Jóhann Sigvaldason 17647
24.08.1978 SÁM 92/3009 EF Bændavísur: Í Lækjarbænum býr hann Tani; Býr á Húki allvel kjúkulegur; Á Spena býr hann Sigurður; Me Jóhann Sigvaldason 17648
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Sagt frá Stefáni Helgasyni flakkara, hann taldi sig hafa orðið fyrir álögum álfkonu Jóhann Sigvaldason 17649
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Um Litlu- Þverárundrin Jóhann Sigvaldason 17650
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Nefndir Hörghólsmóri, Dalkots-Láki, Skotta einhver og Selstuttur, allir ættarfylgjur Jóhann Sigvaldason 17651
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Frá Sólheimamóra; Sólheimamóra kennt um flogaveiki; vísa um Móra: Sólheimóttur sýnist mér Jóhann Sigvaldason 17652
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Álagablettur á Stóraósi í Ytri-Torfustaðahrepp Jóhann Sigvaldason 17653
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Um Ingimund Jakobsson bónda á Brekkulæk, Bæli og Útibleiksstöðum Jóhann Sigvaldason 17654
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Laxamóðir í Rjúkanda Jóhann Sigvaldason 17655
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Spurt um örnefni tengd Gretti Ásmundarsyni árangurslaust Jóhann Sigvaldason 17656
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Guðmundur Tómasson verður úti í Torfustaðahrepp Jóhann Sigvaldason 17657
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Sporðsfeðgabylur; feðgar frá Sporði verða úti Jóhann Sigvaldason 17658
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Um Jóhannes Sveinsson bónda á Spena Jóhann Sigvaldason 17659
24.08.1978 SÁM 92/3011 EF Hríðarveður mikið um 1920, menn hætt komnir Jóhann Sigvaldason 17660
24.08.1978 SÁM 92/3011 EF Slys og óhöpp í ám í Torfustaðahrepp Jóhann Sigvaldason 17661
24.08.1978 SÁM 92/3011 EF Sagt frá Bauna-Manga Jóhann Sigvaldason 17662
24.08.1978 SÁM 92/3011 EF Um Stefán Ásmundsson vetrarmann hjá föður heimildarmanns Jóhann Sigvaldason 17663

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 25.11.2015