María Finnsdóttir 18.08.1922-01.02.2017

Var í Hvilft, Holtssókn, V-Ís. 1930.

Íslendingabók 18. ágúst 2014.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

13 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
17.02.2003 SÁM 05/4053 EF Viðmælandi segir frá uppruna sínum og foreldra sinna. Foreldrar hennar höfðu nánast alist upp saman María Finnsdóttir 43838
17.02.2003 SÁM 05/4054 EF María segir áfram frá grænmetisrækt móður sinnar. Hún hafi ræktað maís og gert maísgraut. María er s María Finnsdóttir 43839
17.02.2003 SÁM 05/4054 EF María er spurð hvort fjölskylda hennar hafi verið hjátrúarfull en hún neitar því. Móðir hennar var t María Finnsdóttir 43840
17.02.2003 SÁM 05/4054 EF María segir frá því hvað tók við eftir barnaskólann. Hún segir frá því hvernig systkynin fóru til fr María Finnsdóttir 43841
17.02.2003 SÁM 05/4054 EF María segir frá verkaskiptingu á heimilinu. Þegar bræður hennar voru á heimavistinni á Akureyri þurf María Finnsdóttir 43842
17.02.2003 SÁM 05/4054 EF Sagt frá eldavél og upphitunarmöguleikum fyrir daga rafmagnsins. María segir frá komu útvarpsins 193 María Finnsdóttir 43843
17.02.2003 SÁM 05/4054 EF María ræðir um menntun sína og systra sinna og veikindum sem töfðu fyrir námi. Hún segir frá námsfer María Finnsdóttir 43844
17.02.2003 SÁM 05/4055 EF Sagt frá löngu ferðalagi og erfiðu til að taka inntökupróf á Akureyri; ferðalagið tók viku á þeim tí María Finnsdóttir 43845
17.02.2003 SÁM 05/4055 EF Faðir hennar var mikið í sveitarstjórnarmálum; hann var í búnaðarfélaginu og sparisjóðsstjórninni og María Finnsdóttir 43846
23.02.2003 SÁM 05/4055 EF María er spurð út í leiki þegar hún var ung. Hún nefnir boltaleiki, fallin spýta og leik sem snerist María Finnsdóttir 43847
23.02.2003 SÁM 05/4055 EF María segir frá skemmtiferðum á sumrum; í eitt skipti var farið á bát út með firðinum norðanverðum; María Finnsdóttir 43848
23.02.2003 SÁM 05/4055 EF Berjamó og grasafjall. María Finnsdóttir 43849
23.02.2003 SÁM 05/4055 EF María er spurð út í mismunandi viðhorf til menntunar stúlkna og drengja; hún segir nám sitt og systr María Finnsdóttir 43850

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 28.06.2018