Sigurður Einarsson (eldri) 24.06.1688-01.11.1771

<p>Prestur. Stúdent 1707 frá Hólaskóla. Varð djákni á Þingeyri 1708. Vígðist aðstoðarprestur föður síns á Barði og fékk prestakallið að fullu 4. apríl 1725 og hélt til æviloka. Í skýrslum Harboes fékk hann góðar umsagnir utan það að hann taldi hann lítt lærðan. Hagleiksmaður, lagði stund á lækningar, hugvitsmaður og vel viti borinn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 216. </p>

Staðir

Barðskirkja Aukaprestur 31.10.1717 -1725
Barðskirkja Prestur 04.04.1725-1771

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.02.2017