Sigurlína Daðadóttir (Sigurlína Halldóra Daðadóttir) 09.05.1879-21.08.1971

<p>Ólst upp á Borg í Skötufirði</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

25 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Ólafur liljurós: Ólafur reið með björgum fram Sigurlína Daðadóttir 11303
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Þorkell átti dætur tvær Sigurlína Daðadóttir 11304
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Huldufólk var á Skarði. Beint upp af Vigur. Þórður bjó á Þórðareyri. Sigurlína Daðadóttir 11305
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Spurt um álagabletti. Heimildarmaður ræðir ekkert um það. Sigurlína Daðadóttir 11306
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Munnmæli um gröf frá tímum svarta dauða. Fyrir framan borgina taldi fólk að þar væri grafið fólk sem Sigurlína Daðadóttir 11307
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Draugatrú var að verða útdauð. Sigurlína Daðadóttir 11308
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Þulur Sigurlína Daðadóttir 11309
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Grýla kallar á börnin sín Sigurlína Daðadóttir 11310
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Sagt frá ömmu heimildarmanns. Hún var fædd árið 1804-08. Hún dó 92 ára gömul og sagði mikið af þulum Sigurlína Daðadóttir 11311
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Bóklestur Sigurlína Daðadóttir 11312
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Engir draugar voru í Skötufirði og engar fylgjur. Sumir sáu einhverja svipi. Sigurlína Daðadóttir 11313
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Menn sáu ekki skrímsli. Fjörulalli elti mann í Skutulsfirði. Sigurlína Daðadóttir 11314
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Æviatriði Sigurlína Daðadóttir 11315
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Skólaganga Sigurlína Daðadóttir 11316
08.12.1969 SÁM 90/2171 EF Huldufólkssaga. Stúlka átti barn með huldumanni. Það grét mikið eina nóttina og þá kom rödd á glugga Sigurlína Daðadóttir 11317
08.12.1969 SÁM 90/2172 EF Jólaleikir; pantaleikur, jólaleikur, að flá kött Sigurlína Daðadóttir 11318
08.12.1969 SÁM 90/2172 EF Gátur úr bók Sigurlína Daðadóttir 11319
08.12.1969 SÁM 90/2172 EF Hrafninn er spáfugl. Einn morgun sá heimildarmaður gamla konu vera að koma með egg sem að hún keypti Sigurlína Daðadóttir 11320
08.12.1969 SÁM 90/2172 EF Um krumma. Heimildarmaður heyrði engar sögur af honum og lærði engin kvæði um hann. Hrafninn skipti Sigurlína Daðadóttir 11321
08.12.1969 SÁM 90/2172 EF Krummi krunkar úti Sigurlína Daðadóttir 11322
08.12.1969 SÁM 90/2172 EF Krummi litli krunkaði, kátur úti í mó Sigurlína Daðadóttir 11323
08.12.1969 SÁM 90/2172 EF Jón trúður Sigurlína Daðadóttir 11324
08.12.1969 SÁM 90/2172 EF Í rökkrinu var kveðist á og sungið Sigurlína Daðadóttir 11325
08.12.1969 SÁM 90/2172 EF Barnaleikir Sigurlína Daðadóttir 11326
08.12.1969 SÁM 90/2172 EF Dýr úr ýsubeini og fleiri leikir Sigurlína Daðadóttir 11327

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 13.11.2017