Þorsteinn Gunnarsson 1646-07.12.1690

Prestur. Lærði í Skálholti og tók próf frá Hafnarháskóla. Vígðist kirkjuprestur að Hólum 1676 og fór þaðan utan  vegna deilna við biskup 1685 vegna þeirra kærumála. Kom aftur heim 1688 og gerðist kirkjuprestur í Skálholti sama ár og varð prófastur í Árnesþingi. Talinn mjög vel gefinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 206.

Staðir

Hóladómkirkja Prestur 1676-1685
Skálholtsdómkirkja Prestur 1688-1690

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.05.2014