Jósef H. Þorgeirsson (Jósef Halldór Þorgeirsson) 16.07.1936-23.09.2008

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

34 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.05.2000 SÁM 02/3998 EF Vísur og tildrög þeirra: Hlegið var dátt á hafnarsandi; Þingeyskt mont er orðað oft Jósef H. Þorgeirsson 38955
13.05.2000 SÁM 02/3998 EF Saga af séra Bjarna Jónssyni dómkirkjupresti sem fór á morgunsloppnum til rakarans Jósef H. Þorgeirsson 38958
13.05.2000 SÁM 02/3998 EF Lýsing á því hvernig svokallað prestakaffi er búið til Jósef H. Þorgeirsson 38960
13.05.2000 SÁM 02/3999 EF Saga um séra Jakob Jónsson í norrænu samstarfi presta Jósef H. Þorgeirsson 38962
13.05.2000 SÁM 02/3999 EF Saga um séra Hallgrím Thorlacius sem fór í gufubað með kaupfélagsstjóranum á Sauðárkróki Jósef H. Þorgeirsson 38963
13.05.2000 SÁM 02/3999 EF Saga um ungan bónda sem vildi annað hvort eignast konu eða girða túnið Jósef H. Þorgeirsson 38965
13.05.2000 SÁM 02/3999 EF Saga um dreng Jósef H. Þorgeirsson 38966
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Vísa sem heimildarmaður segir vera eftir Helga Hálfdanarsonar um Jón H. Þorbergsson á Laxamýri: Hver Jósef H. Þorgeirsson 38969
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Margt er af meyjum Jósef H. Þorgeirsson 38970
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Saga af símskeyti sem misfórst á leið til Grímseyjar Jósef H. Þorgeirsson 38971
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Vísa sem Bólu-Hjálmar botnaði í draumi ungrar stúlku: Rýkur mjöll um fönnug fjöll Jósef H. Þorgeirsson 38972
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Prestur mætti ekki á réttan stað til að messa Jósef H. Þorgeirsson 38979
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Upp við vegg á varðstofunni Jósef H. Þorgeirsson 38980
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Umsókn prests um jeppa og svar biskupsstofu Jósef H. Þorgeirsson 38981
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Svar séra Einars Thorlacius: Búi skýtur út alla hlíð Jósef H. Þorgeirsson 38982
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Gvendur dúllari var vinnumaður á prestssetrinu í Reykholti og þótti mikið borðað af graut Jósef H. Þorgeirsson 38983
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Um ambögur og mismæli fréttaþula í útvarpinu Jósef H. Þorgeirsson 38984
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Ummæli Bjarna Benediktssonar þegar Jónas Árnason var kjörinn á þing Jósef H. Þorgeirsson 38985
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Sagnir af Guðmundi Th. Jónssyni eða Gvendi truntu Jósef H. Þorgeirsson 38987
13.05.2000 SÁM 02/4001 EF Vísa Stefáns Jónssonar í orðastað Jóns Pálmasonar á Akri: Mér himneskt ljós í hjarta skín; og önnur Jósef H. Þorgeirsson 38989
13.05.2000 SÁM 02/4002 EF Saga af Karjalainen Jósef H. Þorgeirsson 38992
13.05.2000 SÁM 02/4002 EF Ljóð mín eru lítils verð; Ég er blankur yfirleitt; Skagafjarðar fögur sýsla Jósef H. Þorgeirsson 38993
02.06.2002 SÁM 02/4017 EF Saga af því þegar Páll Líndal var að skrifa ævisögu Ingólfs á Hellu og Ingólfur mundi öll kosningaúr Jósef H. Þorgeirsson 39084
02.06.2002 SÁM 02/4017 EF Jósef talar um Bergsætt og ættareinkenni hennar Jósef H. Þorgeirsson 39090
02.06.2002 SÁM 02/4017 EF Jósef segir frá vinnumanni sem fékk ekki far með húsbændunum á kjörstað af því að hann ætlaði ekki a Jósef H. Þorgeirsson 39091
02.06.2002 SÁM 02/4018 EF Jósef segir sögur af tungumálaruglingi: Þórður á Skógum talaði um vorbátinn sem warboat, en áttaði s Jósef H. Þorgeirsson 39095
02.06.2002 SÁM 02/4018 EF Jósef segir sögu af vesturíslenskri konu sem vildi sjá kú leidda undir naut í Belgsholti; síðan kynn Jósef H. Þorgeirsson 39097
02.06.2002 SÁM 02/4019 EF Jósef segir frá Elís Kjaran og fer með vísu eftir hann, þetta er niðurlagið á Spítalabrag Jósef H. Þorgeirsson 39104
02.06.2002 SÁM 02/4020 EF Jósep kynnir Hákon Aðalsteinsson en heilsar honum með vísu sem ort var við komu Sveins Björnssonar f Jósef H. Þorgeirsson 39109
02.06.2002 SÁM 02/4020 EF Jósef segir sögur af Gvendi truntu Jósef H. Þorgeirsson 39112
02.06.2002 SÁM 02/4021 EF Vísa eftir Sigríði á Ingveldarstöðum og tildrög hennar: Þó þú sért til í þetta og hitt Jósef H. Þorgeirsson 39114
02.06.2002 SÁM 02/4021 EF Vísa um bónda í Skagafirði: Upp á heiðar oft hann fór Jósef H. Þorgeirsson 39116
02.06.2002 SÁM 02/4021 EF Jósef kynnir Inga Hans en segir um leið sögu af séra Jakobi Jónssyni á guðfræðingaþingi í Svíþjóð Jósef H. Þorgeirsson 39117
02.06.2002 SÁM 02/4021 EF Saga af feðgum: faðirinn útskýrir ýmis hugtök sem sonurinn hefur heyrt í ræðum á 1. maí Jósef H. Þorgeirsson 39123

Tengt efni á öðrum vefjum

Alþingismaður og lögfræðingur

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 31.01.2020