Oddur Þorkelsson -1623
<p>Prestur í Rauðaþingsþingum frá 1580, skráður í Sauðlauksdal en líka er sagt, innan sviga, heimilisprestur í Bæ. Prestur á Hofi í Vopnafirði frá 1587 og hélt til æviloka.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 24. </p>
Staðir
Hofskirkja í Vopnafirði | Prestur | 1589-1620 |
Sauðlauksdalskirkja | Prestur | 1580-16.öld |

Prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.06.2015