Arngrímur Jónsson 16.öld-1581

Prestur. Kemur fyrst við sögu 1569. Hefur um hríð verið kirkjuprestur á Hólum. Fékk vonarbréf fyrir Grenjaðarstað 1578 að staðarpresti látnum. Hann drukknaði á útsiglingu 1581.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 29.

Staðir

Hóladómkirkja Prestur 1568-1579

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.01.2019