Árni Halldórsson 1630-1689

Fæddur um 1630 og dáinn um 1689. Prestur. Stúdent úr Skálholtsskóla um 1650. Dvaldi við Hafnarháskóla og útskrifaðist guðfræðingur þaðan. 1657. Varð þá sðstoðarprestur föður síns 13. desember sama árs og þjónaði þá Reykjadal og Hruna. Varð kirkjuprestur í Skálholti 1661 ogtók við Hruna og Reykjadal 1663 og hélt þar til hann lést um 1689. Ritfær og þýddi úr dönsku,

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 47-8.

Staðir

Hrunakirkja Aukaprestur 13.12.1657-1661
Hrunakirkja Prestur 1662-1689

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.01.2019