Runólfur Jónsson 1759-01.08.1809

Stúdent frá Skálholtsskóla 1783. Vígðist aðstoðarprestur að Krossi 13. júní 1784 og þjónaði því eftir að sóknarpresturinn lést. Fékk Stórólfshvolsþing 9. apríl 1785 og Keldnaþing 28. ágúst 1801 og var þar síðan. Velgefinn, valmenni, fátækur jafnan; óvíst að hann hafi verið hagmæltur!

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 179-80.

Staðir

Krosskirkja Aukaprestur 13.06.1784-1784
Krosskirkja Prestur 1784-1785
Stórólfshvolskirkja Prestur 09.04.1785-1801
Keldnakirkja Prestur 28.08.1801-1809

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.02.2014