Ágúst Lárusson 27.08.1902-02.01.1993

Ólst upp á Hrísum í Helgafellssveit

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

112 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Draumar: Segðu það steininum heldur en engum Kristín Níelsdóttir og Ágúst Lárusson 15665
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Maður í Landbroti sagði sögu af huldukonu, sem bað hann um að fóðra kindurnar sínar, einnig af því e Ágúst Lárusson 15666
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Engir draugar áttu heima í nágrenninu en þau hafa bæði heyrt af Sólheimamóra og fólki sem hann fylgd Kristín Níelsdóttir og Ágúst Lárusson 15667
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Varð fyrir ásókn og fannst eins reynt væri að draga hann í sjóinn; börn hans sáu stóran mann og heim Ágúst Lárusson 15668
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Spurt um kraftamenn. Menn úr eyjunum voru stærri af því að þar var aldrei sultur. Nefndir nokkrir me Kristín Níelsdóttir og Ágúst Lárusson 15669
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Sagt frá því þegar Kristfinnur og tveir menn aðrir fórust Ágúst Lárusson 15670
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Sagt frá Hafnareyja-Gvendi og Þormóði; Þó ég sé lagður á logandi bál; galdrabók Hafnareyja-Gvendar o Kristín Níelsdóttir og Ágúst Lárusson 15671
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Sagt frá Þormóði; Mótgangs ára mærður stinn Ágúst Lárusson 15672
12.07.1975 SÁM 92/2638 EF Sagt frá Sigurði Breiðfjörð; Læknisfjandinn eins og örn; Nú skal byrja nýja för Ágúst Lárusson 15676
12.07.1975 SÁM 92/2638 EF Huldusteinn nálægt Búlandshöfða og bláklædd kona við steininn Ágúst Lárusson 15678
12.07.1975 SÁM 92/2638 EF Útgerð í Grundarfirði, vertíðin 1935 Ágúst Lárusson 15679
12.07.1975 SÁM 92/2638 EF Samtal Ágúst Lárusson 15680
12.07.1975 SÁM 92/2638 EF Huldukona og kind í klettaborg Ágúst Lárusson 15681
12.07.1975 SÁM 92/2638 EF Álagablettir á Búlandshöfða og Kórsstöðum Ágúst Lárusson 15682
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Sagt frá helli þar sem fé var geymt og brekku þar fyrir neðan, hana mátti ekki slá Ágúst Lárusson 15683
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Ekki margir snjallir hagyrðingar, þó Snæbjörn í Hergilsey og Jóhann Garðar; vísa eftir Jóhann Garðar Ágúst Lárusson 15684
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Sjóslys Ágúst Lárusson 15685
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF hefur aðeins orðið var við góðar verur Ágúst Lárusson 15686
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Sagðar sögur; sögumaðurinn Kristján Þorleifsson á Grund og fleiri Ágúst Lárusson 15687
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Sögn frá Kothrauni Ágúst Lárusson 15688
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Sagnir af því þegar fólk var flæmt burt með tilbúnum draugagangi Ágúst Lárusson 15689
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Arnkelshaugur á Bólsstað, haugur Arnkels goða Ágúst Lárusson 15690
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Tröll og einfótungur í gili fyrir framan Kötluholt; sonur heimildarmanns sá mann henda sér í Glaumsg Ágúst Lárusson 15691
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Sögn af viðureign manns við dularfullt dýr í fjöru Ágúst Lárusson 15692
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Fjörulallar sóttu í fé um fengitímann; lýsing á fjörulalla Ágúst Lárusson 15693
12.07.1975 SÁM 92/2640 EF Sjóferðasaga frá Vestmannaeyjum og jafnframt draugasaga Ágúst Lárusson 15694
12.07.1975 SÁM 92/2640 EF Sagðar sögur og farið með vísur og fleira um afa heimildarmanns; feigðardrættir og fleira um feigð; Ágúst Lárusson 15695
12.07.1975 SÁM 92/2640 EF Gísli Gunnarsson Ágúst Lárusson 15696
12.07.1975 SÁM 92/2640 EF Móðuharðindin og matur í eyjunum Ágúst Lárusson 15697
12.07.1975 SÁM 92/2640 EF Sagnir um fjallavötnin: Baulárvallavatn og Hraunsfjarðarvatn Ágúst Lárusson 15698
12.07.1975 SÁM 92/2640 EF Nykrar Ágúst Lárusson 15699
12.07.1975 SÁM 92/2640 EF Trú gamla fólksins, arfur aldanna Ágúst Lárusson 15700
12.07.1975 SÁM 92/2640 EF Ætt heimildarmanns Ágúst Lárusson 15701
12.07.1975 SÁM 92/2640 EF Bækur, kveðskapur Ágúst Lárusson 15702
10.08.1971 SÁM 86/663 EF Stekkjarklettur á Kársstöðum var huldufólksbyggð; stúlku var hent ofan í dý fyrir að vera með ærsl þ Ágúst Lárusson 25854
10.08.1971 SÁM 86/663 EF Hellir sem ekki má stinga út úr og brekka sem ekki má slá á Örlygsstöðum; bóndi reyndi það og missti Ágúst Lárusson 25855
10.08.1971 SÁM 86/663 EF Huldusteinn í Búlandshöfða: maður sem var að slá þar syfjaði og dreymdi konu sem bað hann að slá ekk Ágúst Lárusson 25856
10.08.1971 SÁM 86/663 EF Heimildarmaður heyrði undarleg skerandi hljóð við Fróðá og hefur seinna heyrt að fleiri hafi heyrt s Ágúst Lárusson 25857
10.08.1971 SÁM 86/663 EF Sleifarleiði er sérkennileg þúfa við bæjarlækinn á Búlandshöfða, í laginu eins og leiði en snýr norð Ágúst Lárusson 25858
10.08.1971 SÁM 86/663 EF Margir hafa séð huldukindur við Huldusteinninn á Búlandshöfða Ágúst Lárusson 25859
10.08.1971 SÁM 86/663 EF Hefur séð huldukindur í Kötluholti Ágúst Lárusson 25860
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Höfuðlaus kona sást á bæjarhólnum í Kötluholti; á sautjándu öld voru kona og maður myrt í Kötluholti Ágúst Lárusson 25861
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Líksteinn í Búlandshöfða: á hann á að leggja þrjá steina þegar er farið er framhjá, lík bræðra sem d Ágúst Lárusson 25862
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Digrimúli er eina örnefni Eyrbyggju, sem er týnt Ágúst Lárusson 25863
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Dysin á Kerlingarskarði, þar á að leggja stein á Ágúst Lárusson 25864
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Bárðarlaug, Bárðarskip og Bárðarkista, sem er full af gulli, sá sem getur opnað hana verður að vera Ágúst Lárusson 25865
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Nissi átti að vera í hverju skipi og ef hann fór í land var skipið feigt; heimildarmanns sá svip í s Ágúst Lárusson 25866
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Bóndann á Leikskálum dreymdi mann sem bað hann taka sig í húsmennsku og játaði hann því, eftir það v Ágúst Lárusson 25867
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Huldukona bað bónda í Þykkvabæ í Landbroti að fóðra fyrir sig kindurnar af því að túnið hennar hefði Ágúst Lárusson 25868
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Lýsing á fjörulalla eða skeljalalla höfð eftir afa heimildarmanns Ágúst Lárusson 25869
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Torkennilegt dýr sem heimildarmaður og konan hans sáu á Búlandshöfða Ágúst Lárusson 25870
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Viðureign Bjarna Guðbjörnssonar við sjóskepnu Ágúst Lárusson 25871
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Tjörukrossar á hurðum útihúsa Ágúst Lárusson 25872
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Signt fyrir bæjardyr Ágúst Lárusson 25873
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Nykrar í Tvíbytnuvötnum; nykur í Hraunsfjarðarvatni og skrímsli í Baulárvallavatni Ágúst Lárusson 25874
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Spurt um galdra Ágúst Lárusson 25875
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Leiðréttingar á sögunni um hauslausu konuna og á nafni úr Eyrbyggju sem heimildarmaður fór ekki rétt Ágúst Lárusson 25876
10.08.1971 SÁM 86/664 EF Viðbót við söguna um undarleg hljóð Ágúst Lárusson 25877
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Ágúst segir sögu af fæðingu sinni og frá því að hann fór í fóstur til afa síns og ömmu. Ágúst Lárusson 43119
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Ágúst segir gamla sögu af manni sem hvarf á heiðinni milli Núpadals og Stóra-Langadals. Síðar þegar Ágúst Lárusson 43120
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Saga af vinnumanni sem varð úti við að leita að hrossum; hann gekk síðan aftur á loftinu þar sem eig Ágúst Lárusson 43121
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Ágúst segir af því þegar hann sá afturgöngu um borð í bátnum Friðþjófi frá Vestmannaeyjum; það var m Ágúst Lárusson 43122
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Ágúst og kona hans fundu fyrir miklum ónotum í súrheysgryfju sem Árni gróf. Síðar komst Árni að því Ágúst Lárusson 43123
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Þegar Árni var fjögurra ára sá hann skinnklædda og vota menn með sjóhatta koma inn í baðstofuna, en Ágúst Lárusson 43124
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Sagnir af Sigurði Breiðfjörð; sagt af veru hans á Grænlandi. og kvæði sem hann kvað þar: "Nú skal by Ágúst Lárusson 43125
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Sagt af foreldrum Sigurðar Breiðfjörð: Þau fluttu milli bæja því móðir hans varð fyrir ásókn hulduma Ágúst Lárusson 43126
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Sagt af Sigurði Breiðfjörð og Níelsi stjúpsyni hans; Níels þessi drukknaði þegar hann var að sækja s Ágúst Lárusson 43127
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Ágúst rekur æviatriði og hvar hann hefur búið um ævina. Ágúst Lárusson 43128
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Á Búlandshöfða er þúfa sem kölluð er Sleifarleiði, hana má ekki slá. Forðast var að leggja veg yfir Ágúst Lárusson 43129
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Ágúst heyrði raddir úr Huldusteininum í Kötluholtslandi þegar hann var að leita kinda. Konan hans he Ágúst Lárusson 43130
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Ágúst sá kind koma úr Huldusteininum og saman við fjárhópinn sinn að morgni, um kvöldið fór hún aftu Ágúst Lárusson 43131
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Tveir dóttursynir Ágústs sáu huldukonu við Hoftjörn; hún bægði þeim frá tjörninni. Ágúst Lárusson 43132
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Álagablettur á Kársstöðum, Stekkjarklettur, við hann var blettur sem ekki mátti snerta. Bóndinn á Ká Ágúst Lárusson 43133
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Á Örlygsstöðum er hellir sem ekki má stinga út og brekka við hellinn sem ekki má slá. Eitt sinn var Ágúst Lárusson 43134
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Álagablettur á Ytra-Felli á Fellsströnd sem ekki mátti slá. Tvö sumur var bletturinn sleginn; fyrra Ágúst Lárusson 43135
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Sagt frá haug fornmannsins Arnkels á Bólstað, bær hans á Bólstað var grafinn upp um 1930, en sjórinn Ágúst Lárusson 43136
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Sögur af Hannesi stutta. Vísur um Hannes, eftir Einar á Hróðnýjarstöðum: "Blessun flúði blakkinn sjó Ágúst Lárusson 43137
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Galdratrú var meiri á Vestfjörðum en á Snæfellsnesi. Ágúst Lárusson 43138
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Sögur af mennskum mönnum og konum sem hjálpuðu álfkonum í barnsnauð. Einn þeirra var Einar Ólafsson Ágúst Lárusson 43139
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Eggert á Hallbjarnareyri, Gísli Gunnarsson og Magnús í Bjarneyjum spá fyrir um dauða hvers annars. Ágúst Lárusson 43140
23.9.1992 SÁM 93/3816 EF Ágúst rifjar upp sögu sem hann hefur áður sagt, frá því að hann sá afturgöngur sjómanna þegar hann v Ágúst Lárusson 43141
23.9.1992 SÁM 93/3816 EF Ágúst segir frá formannavísum. Fer með vísu um Einar Skúlason á Kvíabryggju: "Grárri hempu á herðar Ágúst Lárusson 43142
23.9.1992 SÁM 93/3816 EF Ágúst fer með vísu eftir sjálfan sig: "Ein er bót í alheimi". Ágúst Lárusson 43143
22.9.1992 SÁM 93/3816 EF Sagt frá rímnakveðskap á kvöldvökum. Ágúst Lárusson 43144
23.9.1992 SÁM 93/3816 EF Rætt um kvæðamanninn og hagyrðinginn Jóhann Garðar Jóhannsson frá Öxney, vísa hans: "Friðrika var fa Ágúst Lárusson 43145
23.9.1992 SÁM 93/3816 EF Jens Hjaltalín var talinn ákvæðaskáld. Sagt frá ævi hans, sem markaðist mjög af óláni og fátækt. Jen Ágúst Lárusson 43146
24.9.1992 SÁM 93/3817 EF Ágúst segir frá vertíðum sem hann var í Grindavík og í Vestmannaeyjum; lýsir verklagi við veiðar á á Ágúst Lárusson 43150
24.9.1992 SÁM 93/3817 EF Rætt um hafnir og hafnarstæði og breytingar á byggð í Grindavík. Ágúst Lárusson 43151
24.9.1992 SÁM 93/3817 EF Hugleiðingar um breytta tíma; Ágúst lítur yfir ævina. Sagt frá barnaleikjum í æsku Ágústs. Ágúst Lárusson 43152
24.9.1992 SÁM 93/3817 EF Um siglingar á árabátum, ratvísi og mið. Ágúst segir frá eina slysinu sem varð á hans vertíðum í Gri Ágúst Lárusson 43153
24.9.1992 SÁM 93/3817 EF Ágúst segir af konu sem kom með matinn í verbúðirnar og flutti fréttir á milli; hana kölluðu vermenn Ágúst Lárusson 43154
24.9.1992 SÁM 93/3817 EF Sagt frá ferðalagi frá Stykkishólmi til Grindavíkur á vertíð; ferðin tók átta daga. Ágúst Lárusson 43155
24.9.1992 SÁM 93/3818 EF Sagt frá ferðalagi frá Helgafellssveit til Grindavíkur á vertíð. Ágúst Lárusson 43156
24.9.1992 SÁM 93/3818 EF Nánari skýringar við sögu sem áður var sögð, af vondu veðri við fiskveiðar. Rætt um veðurglögga form Ágúst Lárusson 43157
25.9.1992 SÁM 93/3819 EF Ágúst fer með afmælisvísu: "Ennþá lífsins götu geng". Ágúst Lárusson 43174
25.9.1992 SÁM 93/3819 EF Rætt um sögur Stefáns Halldórssonar. Ágúst Lárusson 43175
25.9.1992 SÁM 93/3819 EF Draumar fyrir afla; sjógangur upp á land var fyrir afla, einnig skítur; stórar fjörur fyrir aflaleys Ágúst Lárusson 43176
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Ágúst les úr æviminningum: segir frá andláti afa síns og móður; segir frá sjóferð og slysi þar sem m Ágúst Lárusson 43177
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Afi Ágústs var draumspakur; Ágúst dreymir fyrir daglátum. Ágúst dreymdi fyrir andláti bæði fyrri og Ágúst Lárusson 43178
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Afi Ágústs var draumspakur og skyggn; slíkt telur Ágúst ganga í ættir, en bæði hann og börn hans haf Ágúst Lárusson 43179
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Ágúst rekur ættir sínar til sex biskupa og telur að hagmælska sín sé frá einhverjum þeirra komin. Ágúst Lárusson 43180
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Fyrripartur eftir Hákon í Brokey: "Rotna í moldu rætur jaxla"; botn eftir Bólu-Hjálmar: "Syndugt hol Ágúst Lárusson 43181
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Rætt um þulur og kveðskaparkapp á kvöldvökum. Ágúst Lárusson 43182
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Ágúst hefur safnað frásögnum af sjóslysum og skrifað niður í bækur. Ágúst Lárusson 43183
25.9.1992 SÁM 93/3820 EF Ágúst segir frá því þegar ókennilegar skepnur sáust með kindunum heim við bæinn í Kötluholti. Lýsir Ágúst Lárusson 43184
25.9.1992 SÁM 93/3821 EF Rætt um flyðrumæður eða skötumæður; gamlar sagnir um slíkt. Það þekktist að stórhveli grönduðu skipu Ágúst Lárusson 43185
25.9.1992 SÁM 93/3821 EF Saga Stefáns Halldórssonar af selveiðum sínum. Önnur saga af því þegar Stefán seig í kletta og tapað Ágúst Lárusson 43186
25.9.1992 SÁM 93/3822 EF Sögur af Thomsen, sem var færeyskur vitavörður í Höskuldsey. Ágúst Lárusson 43196
25.9.1992 SÁM 93/3822 EF Ágúst segir frá draugagangi á nágrannabæ, þar sem maður fyrirfór sér. Segir einnig frá pósti frá Hof Ágúst Lárusson 43197
25.9.1992 SÁM 93/3823 EF Um drauga sem fylgdu mönnum. Framhald frásagnar um póst frá Hofsstöðum sem fyrirfór sér, en sem Ágús Ágúst Lárusson 43198
25.9.1992 SÁM 93/3823 EF Saga af manni sem byggði sumarbústað á álfhól í Purkey en bústaðurinn brann. Hann ætlaði þá að byggj Ágúst Lárusson 43199
25.9.1992 SÁM 93/3823 EF Saga af Jóni frænda Ágústs, sem bjó í Purkey: hann átti góða tík, tíkin fylgdi eiganda sínum eftir d Ágúst Lárusson 43200

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 8.09.2016