Valgerður Gísladóttir 13.05.1902-27.10.1979

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

57 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.05.1970 SÁM 90/2289 EF Sumarið 1919 var viðmælandi kaupakona í Fljótshólum í Gaulverjabæjarhrepp. Þar hefur alla tíð þótt r Valgerður Gísladóttir 12224
06.05.1970 SÁM 90/2289 EF Segir frá því að þau hjónin áttu stelpu sem þau misstu fimm ára. Hún var fædd 14. apríl. Það var all Valgerður Gísladóttir 12225
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Fimm ára kom viðmælandi til Reykjavíkur og sjö ára átti hún heima á Njálsgötu. Þá var Skólavörðuholt Valgerður Gísladóttir 12226
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Eitt sinn var viðmælandi í Fríkirkjunni. Séra Jón Auðuns var að messa og þetta var á Allrasálnamessu Valgerður Gísladóttir 12227
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Sagt frá Eyjólfi ljóstolli og minningum um hann. Viðskipti hans við Magnús Stephensen landshöfðingja Valgerður Gísladóttir 12228
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Sigurður á Langsstöðum og séra Sæmundur í Hraungerði og viðskipti þeirra Valgerður Gísladóttir 12229
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Hannes Sigurðsson gifti sig þegar hann var 50, 25 ára eftirsóknarverðri stúlku. Þessi kona, Sigríður Valgerður Gísladóttir 12230
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Á milli 1880 – 90 var móðir viðmælanda kaupakona á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri hjá mjög skynsömu Valgerður Gísladóttir 12231
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Kristófer Þorvarðarson póstur var mikill æringi í sínu ungdæmi. Gamlir menn sem báru inn ösku, eldiv Valgerður Gísladóttir 12232
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Goskarlar hétu þessu nafni af því að þeir höfðu ekkert fast verk. Það voru mörg máltæki á Síðu. Þau Valgerður Gísladóttir 12233
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Sr. Sigurður Pálsson blæs mikið upp yfir Agli Thorarensen, að hann sé aumur maður eins og allir fram Valgerður Gísladóttir 12234
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Álagablettur á Breiðabólstað á Síðu var sleginn og um veturinn drápust þrjár beljur Valgerður Gísladóttir 12235
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Móðir viðmælanda hafði þá trú að trjátegundin selja mætti ekki vera í fjósi. Þegar móðir hennar fór Valgerður Gísladóttir 12236
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Mamma viðmælanda var hjátrúarfull. Viðmælandi hafði mjög gaman af því að hlusta á sögur frá mömmu si Valgerður Gísladóttir 12237
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Skaftfellskt fyrirbrigði, sem viðmælandi sá sjálf. Hún fór út í Meðalland þegar hún var á Klaustri. Valgerður Gísladóttir 12238
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Gvendur trunta átti heima í Borgarnesi. Hann fékk þetta truntunafn af því að hann var alltaf með hes Valgerður Gísladóttir 12239
06.05.1970 SÁM 90/2291 EF Saga af Gvendi truntu og séra Einari á Borg Valgerður Gísladóttir 12240
06.05.1970 SÁM 90/2291 EF Séra Einar Thorlacius í Saurbæ átti úrvals graðhest og passaði hann vel og seldi yfirleitt afnot af Valgerður Gísladóttir 12241
06.05.1970 SÁM 90/2291 EF Fór alltaf í kaupavinnu á sumrin, á ýmsa staði og heyrði alls staðar sögur Valgerður Gísladóttir 12242
06.05.1970 SÁM 90/2291 EF Saga af Einari skáldi Benediktssyni. Þegar hann var sýslumaður í Rangárvallasýslu bjuggu Guðni Þorgb Valgerður Gísladóttir 12243
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Sagt frá Eyjólfi ljóstoll og vísa eftir hann: Blessun guðs frá búi þín Valgerður Gísladóttir 15577
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Eyjólfur ljóstollur og Mangi frændi (Magnús Stephensen); Þú ert þjófur þú ert hæll Valgerður Gísladóttir 15578
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Eyjólfur ljóstollur Valgerður Gísladóttir 15579
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Símon dalaskáld og vísur eftir hann: Hlupu á brottu háðungsglottu Valgerður Gísladóttir 15580
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Heimildir Valgerður Gísladóttir 15581
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Skáld og listamenn Valgerður Gísladóttir 15582
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Hagyrðingar í ætt heimildarmanns Valgerður Gísladóttir 15583
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Frásögn af láti Andrésar Björnssonar; Hulið mein í hjartans leyni; Guð hinn eini gekk að steini; fle Valgerður Gísladóttir 15584
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Viðhorf heimildarmanns til vísna Valgerður Gísladóttir 15585
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Flest ágæti förlast mér, rekur hvernig hún hafði upp á höfundi vísunnar Valgerður Gísladóttir 15586
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Vísa lærð af Ásmundi bónda á Lyngum í Meðallandi og sagði hann að hún væri eftir son sinn: Hart á sp Valgerður Gísladóttir 15587
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Rasta fylið rennur þar Valgerður Gísladóttir 15588
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Kristmann sáttur kelar dátt, vísan lærð af höfundinum en Valgerður man ekki hvað hann heitir Valgerður Gísladóttir 15589
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Valgerður átti auðvelt með að læra vísur. Hún fer með vísu eftir Bjarna Halldórsson: Heimsku er bund Valgerður Gísladóttir 15590
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Afmælisveisla Valgerður Gísladóttir 15591
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF <p>Fyrsta vísan er eftir óþekktan Skagfirðing og svarvísan eftir Jóhann, bróður Valgerðar. Hann var Valgerður Gísladóttir 15592
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF <p>Segir frá tildrögum gamanvísu eftir Svein frá Elivogum en það voru kvennamál brúarsmiða: Var mér Valgerður Gísladóttir 15593
23.05.1975 SÁM 92/2630 EF Sveinn með gnótt af gáfnaþrótt Valgerður Gísladóttir 15594
23.05.1975 SÁM 92/2631 EF Séð hefur Þórður silkirein; Því er ég svona þykk að framan Valgerður Gísladóttir 15595
23.05.1975 SÁM 92/2631 EF Vertu lengi enn með oss Valgerður Gísladóttir 15596
23.05.1975 SÁM 92/2631 EF Samtal um Guðmund skólaskáld Valgerður Gísladóttir 15597
23.05.1975 SÁM 92/2631 EF Þægindin ég þegar finn; Ýmislegt er orðið breytt; Frúin mín er fráhverf öllu; Gamall halur hærugrár; Valgerður Gísladóttir 15598
23.05.1975 SÁM 92/2631 EF Vísa úr Borgarnesi: Allir vilja Ingveldi Valgerður Gísladóttir 15599
23.05.1975 SÁM 92/2631 EF Jólakvæði frá Akranesi: Nýja fæðing nýja hér Valgerður Gísladóttir 15600
23.05.1975 SÁM 92/2631 EF Valgerður orti eftir erfitt ár: Hjartað er þreytt og hugur sár Valgerður Gísladóttir 15601
23.05.1975 SÁM 92/2631 EF Þegar heilsan bilar koma Valgerður Gísladóttir 15602
23.05.1975 SÁM 92/2631 EF Þegar sól fékk sæll Valgerður Gísladóttir 15603
23.05.1975 SÁM 92/2631 EF Fjölskyldan og sagnir um ættmenni; gamansaga; Bullan gómar nú á ný; Vel er alin herrans hjörð Valgerður Gísladóttir 15604
23.05.1975 SÁM 92/2631 EF Uppeldi heimildarmanns Valgerður Gísladóttir 15605
23.05.1975 SÁM 92/2631 EF Sögur af prestum í ætt heimildarmanns, annar var nefndur Rommbelgur Valgerður Gísladóttir 15606
23.05.1975 SÁM 92/2631 EF Yfirskilvitlegar sögur Valgerður Gísladóttir 15607
23.05.1975 SÁM 92/2631 EF Um ættingja heimildarmanns Valgerður Gísladóttir 15608
23.05.1975 SÁM 92/2632 EF Um móður heimildarmanns Valgerður Gísladóttir 15609
23.05.1975 SÁM 92/2632 EF Draumur heimildarmanns Valgerður Gísladóttir 15610
23.05.1975 SÁM 92/2632 EF Af forfeðrum heimildarmanns Valgerður Gísladóttir 15611
23.05.1975 SÁM 92/2632 EF Um val heimildarmanns á maka og gæfuríkan hjúskap Valgerður Gísladóttir 15612
23.05.1975 SÁM 92/2632 EF Ófreskigáfa heimildarmanns Valgerður Gísladóttir 15613

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 15.02.2015