Jón Gíslason 21.07.1767-20.02.1854

<p>Prestur. Stúdent 1789 frá Reykjavíkurskóla með góðum vitnisburði. Vígðist aðstoðarprestur fóstra síns í Hjarðarholti 23. september 1792 og var prestur eftir hann 1794-1802, fékk Hvamm í Hvammssveit 1802-1841, Breiðabólstað á Skógarströnd 23. janúar 1841 og lét af prestskap 1847. Prófastur í Dalasýslu 1816-1841. Var í röð merkari presta, talinn vel að sér í ´´Islandssögu, athafnamaður og búforkur. F'ekk verðlaun frá danska landbúnaðarfélaginu fyrir ýmsar framkvæmdir.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 117-18. </p>

Staðir

Hjarðarholtskirkja Aukaprestur 23.09.1792-1794
Hjarðarholtskirkja Prestur 1794-1802
Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 23.01.1841-1847

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.04.2015