Tryggvi Guðlaugsson 20.11.1903-06.03.1994

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

83 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.09.1985 SÁM 93/3486 EF Um Þorgeirsbola og sagnir af honum. Sögn af Þorgeirsbola. Boli fylgir Jóni á Heiði. Tryggvi Guðlaugsson 40936
09.09.1985 SÁM 93/3486 EF Reimleikar í fjósinu á Bræðr(a)á og forðagæsluferð Jóns á Heiði. Tryggvi Guðlaugsson 40937
09.09.1985 SÁM 93/3486 EF Af Jóni á Heiði og sonum hans og Þorgeirsbola. Þarfanaut sótt að Heiði. Nautið lét illa. Tryggvi Guðlaugsson 40938
09.09.1985 SÁM 93/3487 Reimleikar á Heiði. Kýr drepin í fjósinu. Þorgeirsboli og fólkið á Heiði og uppruni Þorgeirsbola og Tryggvi Guðlaugsson 40939
09.09.1985 SÁM 93/3487 Draugar í Sléttuhlíðinni. Jón Eyjólfsson drukknar í Sléttuhlíðarvatni og gekk ljósum logum (1910). J Tryggvi Guðlaugsson 40940
09.09.1985 SÁM 93/3487 Tryggvi réði sig á Hjalteyrina (skipið) 1922. Vélamaðurinn Árni Vilhjálmsson umlar upp úr svefni og Tryggvi Guðlaugsson 40941
09.09.1985 SÁM 93/3487 Mannskaðagarður 14. maí 1922 (Halaveðrið aths. H.Ö.E.). Skipið brotnar en Hjalteyrin slapp því í hen Tryggvi Guðlaugsson 40942
09.09.1985 SÁM 93/3487 Spurt um álagabletti í Sléttuhlíð Tryggvi Guðlaugsson 40943
09.09.1985 SÁM 93/3488 EF Álagablettir á Sléttuhlíð. Skálá mikil álagajörð. Steinn á túninu á Skálá og um hann er garður, álag Tryggvi Guðlaugsson 40944
09.09.1985 SÁM 93/3488 EF Álög á heyskap í dalnum á Skálá. Beitarhús á Skálárdal sópast burt í snjóflóði 1882 og 60 sauðir fór Tryggvi Guðlaugsson 40945
09.09.1985 SÁM 93/3488 EF Kirkju(bæn)húsið á Skálá rifið 1917. Lýsing á því og kirkjugarðinum. Tryggvi Guðlaugsson 40946
09.09.1985 SÁM 93/3488 EF Sagt frá slysi við sléttun kirkjugarðsins (1910). Sveinn Sveinsson (kallaður lagsmaður) ræðst í að s Tryggvi Guðlaugsson 40947
09.09.1985 SÁM 93/3488 EF Nýi vegurinn yfir Hegranesið; álög á vegastæðinu. Rætt um þetta. Tryggvi Guðlaugsson 40948
10.09.1985 SÁM 93/3488 EF Draugarnir á Siglufjarðarskarði. 1912 ferst maður þar á skíðum. Tryggvi Guðlaugsson 40949
10.09.1985 SÁM 93/3488 EF (Fyrri hluti): Ferðasaga frá Siglufirði að Ysta-Hóli, 28. nóvember; hann minnist ákaflega mergjaðra Tryggvi Guðlaugsson 40950
10.09.1985 SÁM 93/3489 EF (Seinni hluti): Ferðasaga Tryggva (*með innskotum um annað). H.Ö.E. spyr einnig um slys, nykra og sk Tryggvi Guðlaugsson 40951
10.09.1985 SÁM 93/3489 EF Huldufólkstrú í Sléttuhlíð á uppvaxtarárum Tryggva Guðlaugssonar. Brekkan á Miðhóli í Fellshreppnum Tryggvi Guðlaugsson 40952
10.09.1985 SÁM 93/3490 EF Framhald um Sigurjón Ósland og Huldufólkstrú í Sléttuhlíð. Flói á milli Keldnakots og Keldna sleginn Tryggvi Guðlaugsson 40953
10.09.1985 SÁM 93/3490 EF Spurt um hvort mennskar konur hafi setið yfir huldukonum. Konur gefa Þorgeirsbola blóð á fyrri tímum Tryggvi Guðlaugsson 40954
10.09.1985 SÁM 93/3490 EF Spurt um sjóskrímsli. Jóhann, eigandi að Keldum, brjálaðist vegna heitinga gamals manns vegna brigða Tryggvi Guðlaugsson 40955
10.09.1985 SÁM 93/3490 EF Jóhann eltir sækýr og sprengir blöðruna á einni. Eignast þannig sægráa kú. Tryggvi Guðlaugsson 40956
10.09.1985 SÁM 93/3490 EF Tryggvi hefur átt hunda og kindur; undarlegar skepnur margar. Byrjar á sögu af Sigmari á Þverá sem v Tryggvi Guðlaugsson 40957
10.09.1985 SÁM 93/3490 EF Draumar. Trú á drauma. Draummaður. Lestrarfélagið í Fellshreppi. Félagið var tryggt hjá Brunabótafél Tryggvi Guðlaugsson 40958
10.09.1985 SÁM 93/3490 EF Framhald af sögu Tryggva af Sigmari á Þverá (frá raðnúmeri 41338). Kindin sem hann fékk og var skrít Tryggvi Guðlaugsson 40959
10.09.1985 SÁM 93/3491 EF 3. hluti frásagnar Tryggva: Sigmar á Þverá og ærin. Tryggvi Guðlaugsson 40960
10.09.1985 SÁM 93/3491 EF Draumar og veður; tákn. Dreyma fyrir harðindum; heyið. Vakinn af svefni á dularfullan hátt á réttum Tryggvi Guðlaugsson 40961
11.09.1985 SÁM 93/3493 EF Rætt um hagyrðinga; svo kemur vísa: „Andskotinn og árar hans". Tryggvi Guðlaugsson 40980
11.09.1985 SÁM 93/3493 EF Fjárflutningar til Siglufjarðar og slátrun þar snemma á 3ja áratug 20. aldar. Ferðasaga Tryggva Guðl Tryggvi Guðlaugsson 40981
11.09.1985 SÁM 93/3493 EF Frásögn af fjárflutningum og kjötverslun á Siglufirði. Ferðasaga frá 1935. Tryggvi Guðlaugsson 40982
23.07.1986 SÁM 93/3513 EF Trú á gamlar sögur. Minningar og lýsing á bænahúsinu á Skálá í Skagafirði og kirkjugarðinum. Sölvi s Tryggvi Guðlaugsson 41432
23.07.1986 SÁM 93/3513 EF Stóri steinninn í túninu á Skálá og skipting Skálárstúns. Slegið í kringum steininn og kýrdauði um h Tryggvi Guðlaugsson 41433
23.07.1986 SÁM 93/3513 EF Nýr bóndi á Skálá flytur fjárhúsin á Steinholt fyrir neðan Skálá og ræktar það; verður ólánssamur. Tryggvi Guðlaugsson 41434
23.07.1986 SÁM 93/3513 EF 1881 er bóndi á Skálá, Björn (Trausti) Þórðarson, Stóraskál á Skálárdal. Garður hlaðinn þvert yfir S Tryggvi Guðlaugsson 41435
23.07.1986 SÁM 93/3514 EF Skálá stíflast og flæðir yfir túnið á Skálá frh. Sauðhúsin í Sperðli fennir í kaf og sauðirnir faras Tryggvi Guðlaugsson 41436
23.07.1986 SÁM 93/3514 EF Kapellan og bænhúsið á Skálá (viðbætur) lýsing; stendur til 1917; hlutverk þess. Tryggvi Guðlaugsson 41437
23.07.1986 SÁM 93/3514 EF Minningar frá Keldum. Álagaþúfur á Keldum. Slétthlíðingar í kaupstaðarferð lenda í suðvesturbyl og b Tryggvi Guðlaugsson 41438
23.07.1986 SÁM 93/3514 EF Álagablettur fyrir norðan túnið á Keldum. Sigurjón Ósland bóndi slær blettinn og þá hljóp undir alla Tryggvi Guðlaugsson 41439
23.07.1986 SÁM 93/3514 EF Um Jón Hörg, bónda á Klóni (Hrolleifsdal) fyrir aldamótin, skáldmæltur. Vísa úr bæjarvísum Jóns: „Au Tryggvi Guðlaugsson 41440
23.07.1986 SÁM 93/3514 EF Hagyrðingar og yrkingar þeirra á yngri árum Tryggva og sagnaslæðingar sem hann vill ekki fara með.Fr Tryggvi Guðlaugsson 41441
23.07.1986 SÁM 93/3515 EF Frh. um fráfærur á Keldum í Hrollaugsdal og vit sauðkindarinnar, yfirnáttúrulegt, að Tryggva mati. Tryggvi Guðlaugsson 41442
23.07.1986 SÁM 93/3515 EF Draugar í Skagafirði aðrir en Þorgeirsboli. Einnig um Jóhann á Keldum sem þóttist sjá hval stökkva á Tryggvi Guðlaugsson 41443
23.07.1986 SÁM 93/3515 EF Yfirnáttúruleg saga (ferðasaga). Fjárrekstur til Siglufjarðar 1931 eða 1932 Tryggvi Guðlaugsson 41444
25.07.1986 SÁM 93/3518 EF Bænhúsið á Skálá (viðbætur) um kirkjugarðinn og byggingu þess. Rifið 1917. Fornminjar þar. Í lokin e Tryggvi Guðlaugsson 41466
25.07.1986 SÁM 93/3518 EF Kaupmaður í Haganesvík, hjón, Eðvald Muller. Vísur um vinnumann Eðvalds. Ort í orðastað vinnumanns: Tryggvi Guðlaugsson 41467
25.07.1986 SÁM 93/3519 EF Um Skjóna (hest Tryggva Guðjónssonar), frásögn. Tryggvi Guðlaugsson 41468
25.07.1986 SÁM 93/3519 EF Mannskaðar í Héraðsvötnum. Tveir drukkna við brúarbygginguna; Jón Konráðsson og ... Spurt um afturgö Tryggvi Guðlaugsson 41469
25.07.1986 SÁM 93/3519 EF Frúin á Heiði og Eiður á Skálá og yrkingar: Firðar gleiðir fara á skörð. Höfundar að vísunni og hei Tryggvi Guðlaugsson 41470
25.07.1986 SÁM 93/3519 EF Vísa um Jón á Heiði: Í hreppsnefnd sat með sóma. Um Jón á Heiði o.fl. Tryggvi Guðlaugsson 41471
25.07.1986 SÁM 93/3519 EF Um Jóhann Sölvason og sækýrnar. Einnig; slys drukknun Jóns Eyjólfssonar á Hrauni og afturganga hans Tryggvi Guðlaugsson 41472
25.07.1986 SÁM 93/3519 EF Spurt um skrímsli í vötnum, nykrar og þess háttar fyrirburðir. Hann minnist enn á Jóhann Sölvason og Tryggvi Guðlaugsson 41473
25.07.1986 SÁM 93/3520 EF Spurt um fjörulalla. Um ættingja og örlög þeirra. Spurt um fjörulalla og skrímsli. Tryggvi segir frá Tryggvi Guðlaugsson 41474
15.9.1993 SÁM 93/3830 EF Saga af því þegar Sigmundur Baldvinsson í Hofsós skáldaði upp sögu af mikilli síldveiði og sagði við Tryggvi Guðlaugsson 43319
15.9.1993 SÁM 93/3830 EF Frægur skemmtibragur var ortur um það þegar seðlafalsari komst undan réttvísinni. Tryggvi Guðlaugsson 43320
15.9.1993 SÁM 93/3830 EF Tryggvi segir draum sem hann dreymdi þegar hann var á refaveiðum: hann sá mikið af fólki allt í krin Tryggvi Guðlaugsson 43321
15.9.1993 SÁM 93/3830 EF Á Skálá var steinn sem ekki mátti slá í kringum. Saga af því þegar brotið var gegn banninu, innan má Tryggvi Guðlaugsson 43322
15.9.1993 SÁM 93/3830 EF Steinn á Skálá sem ekki mátti hrófla við; byggð voru hús á holtinu og steininum raskað, því fylgdu s Tryggvi Guðlaugsson 43323
15.9.1993 SÁM 93/3831 EF Mannskaði í Héraðsvötnum: Tveir menn drukknuðu þegar eystri brúin var sett á vötnin. Tryggvi Guðlaugsson 43324
15.9.1993 SÁM 93/3831 EF Saga af greftrun manns í illviðri, svo gröfin var orðin full af snjó áður en hægt var að koma kistun Tryggvi Guðlaugsson 43325
15.9.1993 SÁM 93/3831 EF Tryggvi rekur æviatriði og segir frá skólagöngu sinni. Tryggvi Guðlaugsson 43326
15.9.1993 SÁM 93/3831 EF Tryggvi segir frá vertíð sem hann var á Hjalteyri. Tryggvi Guðlaugsson 43327
15.9.1993 SÁM 93/3831 EF Sagt frá Þorgeirsbola, mikil trú á hann. Saga af fjölskyldunni á Heiði sem fórst í flugslysi, Þorgei Tryggvi Guðlaugsson 43328
15.9.1993 SÁM 93/3831 EF Saga af kynbótanauti sem haldið var á Skálá. Tryggvi Guðlaugsson 43329
15.9.1993 SÁM 93/3831 EF Saga af uppruna Þorgeirsbola. Tryggvi Guðlaugsson 43330
15.9.1993 SÁM 93/3832 EF Þorgeirsboli fluttist með konu frá Ljótsstöðum vestur til Kanada. Spjall. Tryggvi Guðlaugsson 43331
15.9.1993 SÁM 93/3832 EF Aronsríma: "Aron slagar út á völl". Tryggvi Guðlaugsson 43332
15.9.1993 SÁM 93/3832 EF Vísa Jóns hörgs um Svein hreppstjóra: "Augun hvít og ekki lítil næsta". Tryggvi Guðlaugsson 43333
15.9.1993 SÁM 93/3832 EF Minnst á uppistand sem varð vegna ógildra hreppsnefndarkosninga, um það voru ortar vísur. Tryggvi Guðlaugsson 43334
15.9.1993 SÁM 93/3832 EF Vísur: "Þokan gráa grípur féð"; "Tólf ær voru tvílembdar". Athugasemdir um síðari vísuna. Vísur efti Tryggvi Guðlaugsson 43335
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Saga af pilti sem dró sel. Það var talinn feigs manns dráttur og pilturinn fór ekki framar á sjó, en Tryggvi Guðlaugsson 43352
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Saga af því þegar bát hvolfdi, því hann rakst á brot úr skipi sem áður strandaði á sama stað. Einn a Tryggvi Guðlaugsson 43354
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Saga af nauti sem átti að slátra, en slapp út og synti út á Skagafjörð. Tryggvi Guðlaugsson 43355
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Rætt um Jón hörg og um vísnabálk um Eið á Skálá. Tryggvi Guðlaugsson 43356
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Vísur sem ortar voru um meri: "Þótt kátleg um sveitina kengbogin þjóti". Tryggvi Guðlaugsson 43357
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Rætt um vísnabálk sem ortur var um Eið á Skálá. Spjall. Tryggvi Guðlaugsson 43358
11.09.1985 SÁM 93/3492 EF Spurt um hagyrðinga. Tryggvi Guðlaugsson 40979
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Um veðurspár. Frásögn af miklum skyndilegu óveðri sem olli miklum skipsköðum. Tryggvi Guðlaugsson 40984
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Síðari hluti ferðasögu, sagt af kjötverslun á Siglufirði. Tryggvi Guðlaugsson 40983
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Spurt um harðindaveturinn 1882, en Tryggvi vill ekki segja frá því. Tryggvi Guðlaugsson 40985
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Rætt um hagyrðinga í sveitinni; sagt frá Jóni hörgi á Klóni og Kjartani Vilhjálmssyni. Páll Árnason Tryggvi Guðlaugsson 40986
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Vísa eftir Jón hörg (um hreppstjórann í Felli): Augun hvít og ekki lítil næsta. Tryggvi Guðlaugsson 40987
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Saga af vitjunarferð presthjónanna á Felli og meðhjálparans til Málmeyjar; þegar farið var upp úr bá Tryggvi Guðlaugsson 40988
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Um skáld (eða hagyrðinga) í Fellshreppi, nefndir Björn Schram og Ásgrímur Einarson. Tryggvi Guðlaugsson 40989
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Vísa (og saga um tildrög hennar): Þótt kátlega um sveitina kengbogin þjóti. Tryggvi Guðlaugsson 40990

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 1.02.2018