Einar Einarsson -1623 um

Prestur. Er orðinn prestur 1588 og líklega fyrst verið á Upsum en fengið Nes í Aðaldal um 1590. Líklega er hann sá Einar sem var prestur í Grímsey árin 1603-06. Árið 1607 fékk hann Kvíabekk og var þar enn 1623 en talið er að hann hafi misst prestskap fyrir hórdómsbrot.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 342-43.

Staðir

Upsakirkja Prestur 16. öld-17.öld
Neskirkja Prestur 1590-
Miðgarðakirkja Prestur 1603-1606
Kvíabekkjarkirkja Prestur 1607-1623 eft

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.10.2017