Tryggvi Kvaran (Tryggvi Guttormur Hjörleifsson Kvaran) 31.05.1892-05.08.1940

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1913 og tók guðfræðipróf frá HÍ 1918. Vígðist aðstoðarprestur að Mælifelli 3. júní 1918, fékk prestakallið 3. júlí 1919 og hélt til æviloka. <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 32-33. </p>

Staðir

Mælifellskirkja Aukaprestur 02.06.1918-1919
Mælifellskirkja Prestur 03.07.1919-1940

Erindi


Aukaprestur og prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.01.2017