Hallur Ögmundsson -

Prestur á 15. og 16. öld. Hann var orðinn heimilisprestur á Bæ á Rauðasandi 1501, var í Ögri 1507 og sumir telja hann prest á Söndum 1517 en síðast var hann prestur á stað í Steingrímsfirði og lét þar af prestskap 1539. Vitað um hann á lífi 1554. Hagmæltur og eru til kvæði eftir hann.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 302.

Staðir

Saurbæjarkirkja á Rauðasandi Heimilisprestur 1501-1507
Ögurkirkja Prestur 1507-16.öld
Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði Prestur -1539

Heimilisprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.06.2015