Ófeigur Vigfússon 03.07.1865-21.01.1947

Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1890 og cand. theol. frá Prestaskólanum 25. ágúst 1892. Veitt Holtaþing 15. júlí 1895 frá fardögum sama ár. Fékk Landsprestakall 24. nóvember 1900 frá fardögum. Settur prófastur í Rangárvallaprófastsdæmi 14. ágúst 1926 og skipaður 20. janúar 1927. Lausn frá embætti frá fardögum 1941. Fékkst mikið við kennslu.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls.

Staðir

Marteinstungukirkja Prestur 15.07. 1893-1900
Fellsmúlakirkja Prestur 24.11. 1900-1941
Hagakirkja Prestur 15.07. 1893-1900
Árbæjarkirkja Prestur 15.07. 1893-1900

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.12.2018