Jón Guðmundsson 1711 um-1767

Prestur. Lærði í Hólaskóla. Vígðist aðstoðarprestur föður síns að Þönglabakka 5. júní 1735 og fékk Þönglabakka eftir hann 1737 og hélt til æviloka. Árið 1756 var hann talinn einn hinna bágstöddustu presta í Hólabiskupsdæmi. Fær "meinlauslegan" vitnisburð hjá Harboe.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 132.

Staðir

Þönglabakkakirkja Aukaprestur 05.06.1735-1737
Þönglabakkakirkja Prestur 1737-1767

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.09.2017