Gísli Jónsson -1608

Prestur. Segir sjálfur í bréfi dagsettu 20. júní 1595 að hann hafi verið vel 40 ár í Svarfaðardal. Með vissu var hann prestur á Tjörn 1569 og þótt biskup hafi vikið honum í eitt ár þá fékk hann Tjörn aftur árið eftir. Haustið 1607 var hann hjá dóttur sinni í örbæliskoti hjá Tjörn, hrumur og blindur. Fékk þá tillag þurfandi presta.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 60.

Staðir

Tjarnarkirkja Prestur 1569 -

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.03.2017