Sigurður Hallgrímsson 21.08.1791-17.01.1818

<p>Stúdent frá Bessastaðaskóla 1813 með meðalvitnisburði. Var um tíma ritari biskups. Fékk Ólafsvelli 9. september 1816 en var þann vetur aðstoðarprestur í Görðum en fluttist vorið 1817 að Ólafsvöllum og hélt til æviloka.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 225. </p>

Staðir

Garðakirkja Aukaprestur 1816-1817
Ólafsvallakirkja Prestur 1817-1818

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.03.2014