Brandur Jónsson 16.öld-

16. og 17. aldar maður. Er orðinn prestur fyrir eða um 1600, líklega í fyrstu aðstoðarprestur föður síns en um 1601 fékk hann Landsþing og Holtaþing 1610-11. Lét af prestskap í Holtaþingum 1630. Var í eilífu basli.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 267.

Staðir

Holtskirkja undir Eyjafjöllum Prestur "17"-"17"
Marteinstungukirkja Prestur "17"-"17"
Hrepphólakirkja Aukaprestur 1600-

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019