Einar Torfason (kusi) -04.09.1698

Presturþ Stúdent frá Skálholtsskóla 1654. Ári síðar skráður í Hafnarháskóla og lauk guðfræðiprófi þaðan.Hann vígðist 24. júlí 1670 að Stað í Steingrímsfirði. EIgnaðist barn í hórdómi og eftir þriggja ára þref fékk hann uppreisn og Stað á Reykjanesi og hélt til dauðadags. Talið er að hann hafi fallið af hestbaki, drukkinn, og hálsbrotnað. Lögfróður en þrætugjarn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 388-89.

Staðir

Staðarkirkja í Staðardal, Steingrímsfirði Prestur 24.07.1670-1676
Staðarkirkja á Reykjanesi Prestur 08.07.1682-1698

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.05.2015