Jón Jónsson 08.1743-01.03.1802

Prestur. Stúdent frá Hólum 1764. Varð þá þegar djákni að Möðruvallaklaustri. Fékk Stærra-Árskóg 2. janúar 1768. Gerðist aðstoðarprestur föður síns í Reynistaðaklaustursprestakalli 1776 og fékk kallið eftir hann 1780 og hélt til æviloka, 1802. Góður læknir, jafnan fátækur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 186-87.

Staðir

Stærri-Árskógskirkja Prestur 02.01.1768-1776
Reynistaðarkirkja Aukaprestur 1776-1780
Reynistaðarkirkja 1780-1802

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.09.2016